Vikan


Vikan - 09.02.1989, Blaðsíða 4

Vikan - 09.02.1989, Blaðsíða 4
[7TTJZl VIKAN 9. FEB. 1989 3. TBL. 51. ÁRG. VERÐ KR. 198 VIKAN kostar kr. 149 eintakið í áskrift. Áskriftargjaldið er innheimt sex sinnum á ári, fjögur blöð í senn. Athygli skal vakin á því að greiða má áskriftina með EURO eða VISA og er það raunar æskilegasti greiðslumátinn. Aðrir fá senda gíróseðla. VIKAN kemur um sinn út aðra hverja viku. Tekið er á móti áskriftarbeiðnum í síma 83122. Útgefandi: Sam-útgáfan Framkvæmdastjóri: Sigurður Fossan Þorleifsson Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson Ritstjórar og ábm.: Þórarinn Jón Magnússon Bryndís Kristjánsdóttir Höfundar efnis í þessu tölublaði: Bryndís Kristjánsdóttir Ólafur Geirsson Hartmann Bragason Þórarinn Jón Magnússon Guðrún Alfreðsdóttir Hróbjartur Lúðvíksson Þórdís E. Ágústsdóttir Hjalti Jón Sveinsson Björg K. Jónsdóttir Guðrún E. Aðalsteinsdóttir Þorgerður M. Gylfadóttir Pétur Steinn Guðmundsson Björn Hróarsson Halla Einarsdóttir Guðjón Baldvinsson Ragnar Lár Gísli Ólafsson Fríða Björnsdóttir Kristinn Jónsson Ljósmyndir í þessu tölublaði: Páll Kjartansson Magnús Hjörleifsson Gunnlaugur Rögnvaldsson Valdís Óskarsdóttir Björn Hróarsson Þórdís E. Ágústsdóttir o.m.fl. Útlitsteiking: Þórarinn Jón Magnússon Setning og umbrot: Sam-setning Filmuvinna, prentun, bókband: Óddi hf. Forsíðumynd: Ljósm.: Magnús Hjörleifsson Módel: Ragna Sæmundsdóttir Hár og snyrting: Ari Alexander Ólöf Ingólfsdóttir Sjá nánar á bls. 22 6 Sigrún Jónsdóttir í Gallerí Kirkjumunum varö einstæö móöir með þrjú börn aöeins 21 árs. Hún hefur gifst þrisvar. Líf sitt helgar hún listinni. í þessari Viku lýsir hún því sem á daga hennar hefur drifiö. 11 Guðrún Helgadóttir, forseti sameinaös Alþingis, er ein mest áberandi kvenpersóna þessa lands. Hún er til umfjöllunar í Palldómi Vikunnar að þessu sinni. 14 Leifur Leópolds vakti at- hygli er hann á síðasta ári gekk yfir landiö þvert til aö afla Krýsu- víkursamtökunum fjár. Færri vita hins vegar um dulræna hæfileika hans. Göngunni og skyggnigáfu sinni lýsir hann í athyglisverðu viðtali viö Vikuna. RLIT 30 Atvinnusaga íslenskra kvenna er afar fróðleg aflestrar. Hér er hún rakin af þrem konum, sem kynnt hafa sér söguna rækilega allt frá kola- buröi íslenskra kvenna til for- setatignar. 38 Poppinu gerö skil í opnu og þar sagt frá hljómsveit John Mayall sem er væntanleg hingaö til lands á næstu dögum. Einnig er sagt frá hljómsveitun- um Will to power, Boy meets girl og Spandau ballet. 40 Jeppamennskan er til um- fjöllunar i þætti Vikunnar um náttúrulífsskoðun. 42 Anna Bancroft leikkona og eiginkona leikstjórans og leikar- ans Mel Brooks í persónulegu viötali þar sem hún ræöir um hvaö þau hjónin eigi sameigin- legt og á hverju hamingjusam- legt hjónaband þeirra byggist. 45 Fullt tungl er taliö hafa margskonar áhrif á mannfólkiö - og ekki meö öllu af æskilegra taginu... 48 Farþeginn í aftursætinu heitir spennandi smásaga í þessari Viku. 52 Peysuuppskrift. Falleg herrapeysa meö rússnesku letri. 56 Myndasögur um Gissur gullrass, Stínu og Stjána og prakkarana Binna og Pinna. 55 Stjörnuspáin og síðari hluti umfjöllunar um vatnsberann. 60 Snyrtivörunýjungar frá Dior og Missoni, sem vert er að gefa gaum. 62 Krossgátan. 64 Sumarfatnaðurinn frá Yves Saint Laurent hefur þegar veriö kynntur, en nýju línuna nefnir hann Rive Gauche. 66 Meistarakokkarnir í mat- reiðsluklúbbnum Framandi birta uppskriftir að fjórum veislurétt- um, sem gætu sómt sér vel hvort heldur sem er á páska- borðinu eöa í fermingarveisl- unni. SYF 18 Ghita Norby er í einu af aðalhlutverkunum í sjónvarps- þáttunum Matador, sem Ríkis- sjónvarpið hefur sýnt aö undan- förnu. Leikur hennar í dönsku kvikmyndunum, sem hér voru sýndar við mikla aðsókn er líka landsmönnum minnisstæður. Blaöamaður og Ijósmyndari Vik- unnar heimsóttu Ghitu fyrir skömmu og áttu viö hana lauf- létt viðtal. 21 Ragnar Lár raupar og rissar eins og honum einum er lagiö. 22 Hár og snyrting er I góöum höndum þegar þau snúa bökum saman I faginu þau Ari Alexand- er hárgreiðslumaöur og Ólöf Ingólfsdóttir föröunarsnillingur. 25 Hróbjartur leggur til að þing- mönnum verði fækkaö I ákveðnum tilgangi. 26 Nám erlendis. Að þessu sinni er rætt viö stúlku, sem hef- ur numið feröamálafræöi I Frakklandi. 28 Fyrstu kynni Aðalheiðar Bjarnfreösdóttur alþingismanns og Guösteins Þorsteinssonar áttu sér ekki staö fyrr en þau. voru bæöi komin á fimmtugsald- urinn. 4 VIKAN 3. TBL. 1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.