Vikan


Vikan - 09.02.1989, Blaðsíða 60

Vikan - 09.02.1989, Blaðsíða 60
Að lokum eru hér nokkur ráð frá ffamleiðendum um það hvemig best sé að nota Aria Missoni: • Setjið ilmvatn á alla slag- æðapunkta; háls, úlnliðinn innanverðan, olnbogabót og hnésbót. • Úðið ilmvatni ffá andlitinu, fyrir utan þríhyrninginn ffá nefi að öxlum, til að metta ekki iyktarskynið. • Setjið iimvatn á fötin ykkar sem eru úr náttúruefhum (bómull, ull og hör) til að ilm- urinn njóti sín sem best. Ilm- urinn nýtur sín ekki jafn vel á gerviefnum og helst ekki eins lengi. • Setjið ilmvatn á tauið í sængurfata- og handklæða- skápnum. • Úðið aldrei ilmvatni á skart- gripi og viðkvæm efni (silki). • Það getur valdið óþægind- um að setja á sig ilmvatn áður en farið er í sólbað. Andlitsfarði sem sléttir Suðrœnn og seiðandi um sólarljóssins (UV fílter 2% ) og efni sem gefa raka. í farðann er blandað örlitlu af púðri sem gefur matta áferð og gerir það að verkum af farðinn helst betur. Hverjum hentar Teint Actuel best? I rauninni hentar farðinn öllum húðgerðum, en sérstak- lega vel fíngerðri og við- kvæmri húð. Einnig þeirri sem hefur tilhneigingu til að glansa og svo hentar farðinn auðvitað öllum þeim sem langar til að fínar línur í andlitinu og hrukkur séu sem minnst áber- andi. Peir sem vel þekkja til í k snyrtivöruheiminum " vita að þegar nýr ilm- ur er kynntur þá er það vanalega gert með töluverðu tilstandi. Það nýjasta er að kynna ilminn á sem nýstárleg- ustum og óvenjulegum stað — sem ísland virðist t.a.m. vera í augum forráðamanna Dior fýrirtækisins, því í haust kynntu þeir nýjasta herrailm- inn sinn hér. ítalska fýrirtækið Missoni kom á síðasta ári með á mark- aðinn nýtt ilmvatn fyrir konur sem þeir kalla ARIA. Þessi ilm- ur var kynntur með viðhöfh í fyrsta sinn á íslandi seint í nóv- ember og fór athöfnin ffam í Viðeyjarstofu. Missoni er ekki bara nafn, heldur heil fjölskylda sem vinnur saman að hönnun; Ott- avio og Rosita Missoni, ásamt börnum sínum þrem, Vittorio, Luca og Angela. Ottavio er fæddur í Dubrovnik í Júgóslav- íu, en Rosita kemur ffá Lomb- ardi héraði. Stuttu eftir a ð þau giftust settu þau upp hönn- unarverkstæði nálægt Mílanó þar sem þau ffamleiddu óvenjulegar prjónaflíkur. Síð- an hafa þau orðið þekkt nafn í Það þykir tílheyra að kynna nýjan ilm á nýstárlegum stað. Aria Missoni var kynnt á íslandi í Viðey. ítalskri hönnun og vörur þeirra viðurkenndar fýrir gæði og frumleika, jafnffamt því sem þær eru tímalausar og óháðar duttlungum tískunnar. Fyrsta ilmvatnið sem kom frá þeim var einfaldlega kallað Missoni, nýja ilmvatnið bætir þar við nafhinu Aria. Ilminum er ætlað að virka sterkt við fyrstu kynni, þannig að hann lifi í minningunni... og þá um leið minningin um kynnin. Yfirtónn þess eru framandi ávextir s.s. mangó og hindber, þá tekur blóma- og kryddilmur við. Jasmín, gardeníur, nellik- ur, íris og negull eru meðal þess sem gefur ilminum fyll- ingu, en undirtóninn gefa m.a. sandalviður, vanilla, raf og eik- armosi. Teint Actuel frá Dior er í sandblásnum glerkrukkum með bláu loki. Litimir eru fjórir, Tender Rose sem gefur fölri húð hlýrri blæ, Rose Beige sem er húðlitur með örlitlu bleiku í, síðan eru það True Beige og Golden Beige sem henta dekkri húðgerðum. N’ ýkominn er á markaðinn andlits- farði frá Dior, Teint Actuel, sem á að hafa þann eiginleika að um leið og hann hefur verið bor- inn á þá taka til starfa í honum efni, Eticane, sem gera það að verkum að það sléttist úr fín- gerðum hrukkum og dýpri hrukkur grynnast. Auk þess að gefa húðinni fallegan lit, þá gerir farðinn það að verkum að húðin virkar fíngerðari og jafnari. í Teint Actuel farðanum eru líka efhi sem vemda húðina fyrir áhrif- FRÁ MISSONI 60 VIKAN 3. TBL. 1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.