Vikan


Vikan - 09.02.1989, Blaðsíða 14

Vikan - 09.02.1989, Blaðsíða 14
„Þyrlast þá um mig geðrænn stormsveipur af kyndugum verum## Leif Leópoldsson þekkja flestir íslendingar frá því að hann vann það frækilega afrek að ganga einn síns liðs yfir endilangt ísland til styrktar Krýsuvíkursamtökunum. Sennilega vita þó færri að þrátt fyrir ungan ■ aldur er Leifur gæddur óvenju miklum dulrænum og andlegum hæfileikum, nema lesendur Vikunnar sem lásu frásögn af íslendingum sem telja sig hafa reynslu af verum utan úr geimnum, 4. ágúst ’88. Leifur lýsir á opinskáan og einlægan hátt hvernig það er að vera skyggn, hvaða gleði og sorgir því eru samfara og hvernig hann sigraðist á erfiðleikum sem mæta brautryðjendum og frumherjum á lítt könnuðum óravíddum hugans, sem ferð hans yfir óbyggðir íslands var táknræn fyrir. Það er hans von að reynsla hans geti orðið öðrum að leiðarljósi sem eru að fikra sig áfram á „hinum þyrnirósa stráða“ andlega vegi og verið styrkur í baráttunni fyrir þá sem líða fyrir það að vera næmir. Texti: Hartmann Bragason Mynd: Páll Kjartansson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.