Vikan


Vikan - 09.02.1989, Blaðsíða 11

Vikan - 09.02.1989, Blaðsíða 11
PALLADOMUR Guðrún Helgadóttir, forseti Sameinaðs Alþingis: ítalskur skaphiti Guðrúnar og „mama mia## pólitíksóma sér vel í Norðurlandaráði TEXTI: ÓLAFUR GEIRSSON UÓSM.: PÁLL KJARTANSSON Enn einu sinni hóf Guðrún Helgadóttir upp raust sína og nú vegna dagpeninga þingmanna. Sumir tóku andköf og aðrir glottu við tönn. Forseti Sameinaðs Alþingis, Guðrún Helgadóttir, var þarna að upplýsa al- þjóð um það, að fólk ætti að skilja að „við þingmenn erum engir venjuleg- ir kontóristar," eins og eftir henni var haft í DV fyrir nokkru. Guðrún sagði líka, að þingmenn ættu ekki að búa í neinum kytrum á ferðum sínum erlendis, né að borða á pylsu- börum. Ástæða viðtalsins við Guð- rúnu Helgdóttur var sú, að fjármála- ráðherrann og formaður Alþýðu- bandaiagsins hafði deginum áður upplýst það, að þingmenn hefðu helmingi hærri dagpeninga á ferðum sínum erlendis heldur en aðrir opin- berir starfsmenn. - Ekki er þörf á að rekja þetta mál nánar, þar sem það er nýskeð en viðbrögð Guðrúnar Helgadóttur, sem þarna svaraði fyrir sem forseti Alþingis þykja að mörgu leiti dæmigerð fyrir hana. Um það eru bæði stuðningsmenn hennar og andstæðingar sammála. Tókst að móðga meginhluta kontórista þessa lands Með þessu tilsvari um dagpeninga þingmanna tókst Guðrúnu Helgadóttur að móðga á einu breti ótiltekinn fjölda „kontórista" þessa lands. Henni tókst einn- ig enn einu sinni að sanna það fyrir and- stæðingum sínum innan og utan Alþýðu- bandalags að hún væri ómögulegur stjórn- málamaður og henni tókst að sýna það, að hún talar enn það mál sem venjulegt fólk skilur, þó svo það sé ekki endilega sam- mála henni. „Það er eins og hún sé ávallt inni í um- ræðunni. Ef ekki hún sjálf persónulega, þá eitthvert málefni, sem hún hefur skoðun á og lætur þá skoðun sína í ljósi bæði hátt og 3.TBL.1989 VIKAN 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.