Vikan


Vikan - 09.02.1989, Blaðsíða 28

Vikan - 09.02.1989, Blaðsíða 28
Aðalheiður Bjamfreðsdóttir og Guðsteinn Þorsteinsson Astfcmgin upp fyrir eyru þótt þau kynntust seint 28 VIKAN 3. TBL.1989 „Ég segi gjarnan fólki á okkar aldri, til hughreystingar, að það geti orðið skotið upp fyrir eyru þótt það sé kom- ið við aldur þegar það kynnist. Þannig var það með okkur Guðstein. Við kynntumst seint. Við vorum bæði komin á flmmtugsaldur en það breytti því ekki að við urðum ástfang- in og áttum gott tilhugalíf,“ segir Aðalheiður Bjamfireðsdóttir þing- FYRSTU KYNNIN maður og fymim formaður verka- kvennafélagsins Sóknar um fyrstu kynni þeirra Guðsteins Þorsteinsson- ar. Þau hafa verið gift í rúm 20 ár en sambúðin er þó öllu lengri eða 25 ár. Þau giftu sig eftir að hafa búið saman i fimm ár. „Við höguðum okkur eins og unga fólkið og máttum ekki vera að því að gifta okkur. Það var hálfgert aukaatriði." 1 J ____________jL Hjónin Guðsteinn Þorsteinsson og Aðalheiður Bjamfreðsdóttir. „Mitt fyrsta verk eftir að við hittumst var að baka pönnukökur handa honum. Og ég veit að þær brögðuðust vel,“ segir Aðalheiður hlæjandi og gaukar kökubita að bónda sínum. LJÓSM.: PÁLL KJARTANSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.