Vikan


Vikan - 09.02.1989, Blaðsíða 48

Vikan - 09.02.1989, Blaðsíða 48
Dóttir hennar hafði slasast og hún þurfti að flýta sér henni til hjólpar. Hún rœsti bílinn en um leið og hún beygði honum út ó götuna só hún manninn sem sat í aftursœtinu Samtal frá Venning. Gerið svo vel! Hinar fáu sekúndur, sem liðu, með- an stöðin var að gefa samband, voru nær því óþolandi. Hún kreisti símtólið með skjálfandi hendi og dró and- ann stutt og óreglulega. Eitthvað alvarlegt hlaut að hafa gerst, - eitthvað viðkomandi Önnu. — Halló! - Loksins. Hún þekkti rödd Markúsar bónda. — Gott kvöld, frú Dóra. Mér þykir það mjög leiðinlegt, en... þér verðið að koma hingað upp eftir undir eins. Litla dóttir yðar hefúr orðið fyrir slysi. — Nautið slapp út fyrir hálftíma, einmitt þegar Anna var að koma heim ffá hlutaveítu í samkomuhús- inu, og réðst á hana Þér verðið að koma undireins, frú Dóra. Henni líður mjög illa, og hún kallar stöðugt á yður. 48 VIKAN 3. TBL. 1989 Frú Dóra hélt niðri í sér andanum og hlustaði. Eitt enn, ffú Dóra. Takið lækni með yður. Gamli héraðslæknirinn er að vísu á leiðinni hingað, en hann þarf að fara í sjúkravitjun á eftir, svo að hann getur ekki verið hjá Önnu. Flýtið yður nú! — Ég kem, snökti hún. — Ég verð komin eftir hálftíma. Hún skellti á og hringdi þegar aftur. Hálfri mínútu síðar hafði hún náð sam- bandi við heimilislækni sinn, Martein. — Sjálfsagt, ffú Dóra. Ég skal koma með yður. Ég verð tilbúinn eftir augnablik. Ver- ið sælar. Hún greip töskuna sína og bíllyklana, smeygði sér í kápu og fór út úr íbúðinni. Hún hljóp að bílskúrnum, reif hurðina upp á gátt og ræsti vélina. Um leið og hún beygði hinum stóra og þunga vagni út á regnvota götuna, fékk hún óljóst hugboð um að hún væri ekki ein í bílnum. Hún sneri sér við í sætinu og hrökk við. í aftur- sæti bílsins, úti í einu horninu og með and- litið hálfhulið myrkri, sat afar vel klæddur ungur maður með vindling milli fingr- anna. Hún renndi bílnum upp að gang- stéttinni og stöðvaði hann. — Hver eruð þér eiginlega? spurði hún, — og hvað eruð þér að gera í bílnum mínum? —Jæja þá, sagði ungi maðurinn undrandi og lyffi höfði. — Þér getið þá séð mig. - Haldið þér, að ég sé blind eða hvað? spurði hún hörkulega. — Út með yður. Þetta er engin leigubiffeið. Ungi maðurinn sat sem fastast og sló öskuna af vindlingnum hinn rólegasti. -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.