Vikan


Vikan - 09.02.1989, Blaðsíða 42

Vikan - 09.02.1989, Blaðsíða 42
ÞÝÐANDI: KRISTINN JÓNSSON Það er stíll yflr hennl, klassísk fegurð, einni virtustu leikkonu í Hollywood. Hann er hrekkjalómur sem með kvik- myndum sínum, allt frá Blazing Sadd- les til Spaceballs, hefur getið sér orð fyrir annað en siðfágun. Það er nógu erfltt að ímynda sér Anne Bancroft og Mel Brooks í sama herbergi, hvað þá að þau séu samvistum flestum stund- um. Það er ekki undarlegt að móðir hennar hafi verið á móti hjónabandi þeirra í fyrstu. „Þegar ég kom með Mel heim, sagði móðir mín: Þú gætir náð í betri.“ Við hlæjum enn að þessu. 42 VIKAN 3. TBL.1989 Heima hjá leikkonunni glœsilegu og eiginmanni hennar, Mel Brooks, konungi geggjuðu grínmyndanna. Hvað eiga þau sameigin- legt? Hamingjusamt hjónaband. Þrátt fyrir þetta hafa Anne Bancroft og Mel Brooks hlegið saman og elskað hvort annað í meira en tuttugu og fjögur ár. í þessum bransa, þar sem leikarar skipta um maka allt að því jafh oft og þeir skipta um hárgreiðslu, hafa þessir tveir snillingar ruglað slúðurkerlingarnar. Eina manneskj- an sem ekki er hissa á hve vel gengur er Anne Bancroft sjálf, sem er orðin 57 ára gömul, er jafn ástfangin af manni sínum og daginn sem þau hittust í fyrsta sinn. „Þegar ég heyri Mel setja lykilinn í skrána slær hjarta mitt hraðar," segir Anne. „Hann er svo skemmtilegur. Það er eins og þegar maður var barn og von var á gest- um.“ Svo bætir hún við með ýktri alvöru í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.