Vikan


Vikan - 09.03.1989, Blaðsíða 25

Vikan - 09.03.1989, Blaðsíða 25
FYR5TU KYNNI sem ég tók. Helmingurinn eða svo fór í að borga gjald vegna íbúðarinnar og hinn fór í hringana." „Ómar kom suður í Kópavog þar sem ég leigði hjá systur minni og við settum hringana upp skömmu áður en við fórum saman á dansæfingu að kvöldi 14. mars. Annars var þetta nú síðasta dansæflng Ómars. Hann hætti á námskeiðinu eftir þetta kvöld," segir Helga. „Petta var auðvitað allt gert í spamaðar- skyni. Ég var búinn að ná mér í dömu og þess vegna þurfti ég ekkert meira á því að halda að Iæra að dansa,“ grípur Ómar inn í hlæjandi. Ástarbíllinn var NSU Prins Ómar vakti mikla athygli á þessum árum fyrir NSU Prins bíl sem hann ók um götur bæjarins. Einn gat setið fram í og tveir til þrír aftur í. Á þessum bíl var ekið um bæ- inn og var farkosturinn ekki hvað síst vin- sæll á rúntinum fræga í miðborg Reykja- víkur. Til er sú saga af rúntinum að Ómar hafi bakkað Prinsinum tvo hringi. Þegar hann ók svo þriðja hringinn eðlilega taldi lög- reglan að hann væri að bakka bílnum og fyrir það fékk hann sekt. Megrunarpanna! Nú er hægt að elda og steikja næstum fitulaust. Létt, stökkt, auðmelt og hitaeiningasnautt. Einkaumboö á fslandi: BELIS-heilsuvörur hf. Pósthólf 94, 270 Mosfellsbæ Pöntunarsími: 667580 Opið virka daga kl. 9—18. Simsvari tekur við pöntunum allan sólarhringinn Svensson ( Vii Vinsamlegast skrifið með prentstöfum Já, takk! Sendió mér...stykki af megrunarpönnu á kr. 1743. Ég óska eftir aó greióa meö: [ ] Póstkröfu, O Visa, O Eurocard Kortnúmer: Nafnnr.: Nafn: Gildir til: Kennitala: Heimili:_ Póstnr.:_ Staður: Simi: Belis heilsuvörur hf., pósthólf 94, 270 Mosfellsbæ. Pöntunarsími: 91-667580. Matur sem var áður eldaður í olíu eða fitu er nú eldaður með heitum loftstraumi. Jafnvel djúpfrystur matur er borinn fram innan 10 mínútna. Auk þess að minnka hitaeiningar sparar pannan einnig orku vegna þess hve stuttan tíma tekur að matreiða. Eiginleikar pönnunnar eru einstakir. LQffl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.