Vikan


Vikan - 09.03.1989, Blaðsíða 66

Vikan - 09.03.1989, Blaðsíða 66
 HANNVRJMR nrMinYntJln / II . 'V I ' rfefi pKS mtm HÖNNUN: BJÖRG RANDVERS MYND: PÁLL KJARTANSSON Efitii: Bómullargarn (gróft), 13 hnotur, 50 g svart Passion (fæst í Storkinum). Stærð: 38-40. Prjónfesta: 18 L X 25 umf. = 10 cm. Prjónar nr. 4 og 5. Framstykki: Fitjið upp 50 L á prj. nr. 4 og prj. 2 sl. L og 2 rangar (stroflf) 7 cm. Prjón- ið síðan sl. prjón 28 cm á prj. nr. 5. Skiptið stykkinu í miðju og prjónið stroflf beggja megin við miðju. Næst miðju er prj. 1 röng L, síðan 8 L 2 sl., 2 rangar. Prjónið 2 L saman á 8. hverjum prjóni innan við stroffið 8 sinnum. Þegar stykkið mælist 66 cm er fellt af fyrir öxl. Prjónið stroffið áfram ca. 20 umf. Prjónið hinn helminginn á móti. Bakstykki: Fitjið upp 50 L á prj. nr. 4 og prj. stroflf 7 cm. Prjónið síðan sl. prjón á prj. nr. 5 þartil stykkið mælist 66 cm. Fell- ið af fyrir öxlum eins og á framst. Ermar: Fitjið upp 26 L á prj. nr. 4 og prjónið stroff 9 cm. Skiptið á prj. nr. 5 og aukið 20 L í. Prjónið 22 L með aðallitnum, 2 L svart, 22 L aðallit. Síðan er prjónað 2 L fleiri hvoru megin við miðlykkjurnar, með svörtu garni, annan hvern prj. 12 sinnum. Jafnframt er aukið í 1 L í 5. hv. umf. beggja megin undir ermi. Prjónið áram með svörtu garni þar til ermin mælist 38 cm. Þá er aðalliturinn tekinn aftur og prjónaðar 2 L inn á svarta flötinn á öðrum hverjum prjóni. Haldið áfram þar til ermin mælist 50 cm. Fellt af. I I I I I I I I Þetta munstur er saumað í ermina miðja með aðallitnum ca. 7 cm frá efsta kanti ermarinnar. Frágangur: Saumið axlasauma saman. Saumið saman stroffendana á framst. og festið við hálsmál á bakst. Saumið ermarn- ar í og síðan peysuna saman. Brjóststykkl: Fitjið upp 10 L með svörtu garni á prj. nr. 5 og prj. slétt prj. Aukið 1 L út annan hvern prj. beggja megin. Þegar stykkið mælist 25 cm er fellt af. Heklið síð- an 1 umf. fastapinna efst á stykkið. Festið þessu stykki í opið að innanverðu á fram- stykkið. \ 64 VIKAN 5. TBL. 1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.