Vikan


Vikan - 09.03.1989, Blaðsíða 59

Vikan - 09.03.1989, Blaðsíða 59
Þama er fínn veitingastaður, kaffíbar úti á verönd og bjór- og vínsmökkunarstofúr. Byggingin er gömul og íbúð- irnar mismunandi eftir því hvar þær eru staðsettar, en allar íbúðimar em á tveim hæðum og vel búnar hús- gögnum auk annarra þæg- inda. Café-Restaurant Jörg er ný- byggt hótel í alpastíl enda er það í námunda við þýsku Alp- ana. Það er í þekktum heilsu- bæ, Wertach, þar sem boðið er upp á gistingu jafnt sumar sem vetur. Hægt er að fara í styttri ferðir að Konstans- vatni eða hallarskoðun, land- svæðið er skógivaxið og upp- lagt til gönguferða eða hjól- reiða. Hægt er að leigja sér báta til að sigla á vatninu eða veiðistangir til að veiða. Þama er margt hægt að gera sér til heilsubótar og líkams- styrkingar, en fara svo á næsta diskótek á kvöldin. í herbergjunum er eldunarað- staða auk sjónvarps og ann- arra vanalegra þæginda. Verð- ið er mismunandi eftir því hvemig herbergi em valin og á hvaða tíma er farið, en dýr- ast er að dvelja þama ffá 31. maí til 20. september. 5. TBL.1989 VIKAN 57 EITT AF UNDRUM VERALDAR Mikael erkiengill valdi klaustri sínu góðan stað FRÍÐA BJÖRNSDÓTTIR ÞÝDDI Ferðamenn sem standa á Mont St. Michel og fylgjast með því þegar sjórinn tekur að falla að þurfa ekkert að óttast þótt eyjan verði að lokum umflotin. Þeir eru ekki þeir fyrstu sem lenda í slíku. í aldaraðir hafa píla- grímar orðið innlyksa á þessari stórmerkilegu og sérkennilegu kiettaeyju. Á skömmum tíma nær sjór- inn að flæða yfir veginn í land og rýfur um leið vegasamband munkaklaustursins á klettinum við Frakkiand sjálft. Klaustur- byggingin sem gnæfír yfir eyj- una minnir einna helst á ævin- týrahöll svo það er engin furða þótt Frakkar kalli hann „Mer- veille de l’Occident" - undur Vesturlanda. Helst lítur út fyrir að klaustrið og háir turnarnir rísi beint upp úr hafinu, en fyrir neðan það „hanga“ garðar og hús utan í klettunum í skugga klausturbyggingarinnar. Stein- lagðar tröppur og stígar liðast í biskupi með erfiðismunum að reisa þarna kapelfu og fyrstu pílagrímarnir fóru strax að streyma til eyjarinnar. Munkar af reglu Benedikts fluttust til þessarar klettaeyju á elleftu öld og hófti að reisa klaustrið. Fjögur hundruð árum síðar má segja að hverri byggingunni hafi verið hlaðið þarna ofan á aðra og umhverfis klaustrið var nú risið víggirt þorp. Svo sterkir og traustir voru virkisveggirnir að í hundrað ára stríðinu varð eyj- an nokkurs konar sjávarvirki sem Frakkar héldu þrátt fyrir jtað að landsvæðin umhverfis hefðu fallið í hendur Englend- inga. Byggingarnar á eyjunni hafa gegnt margvíslegu hlutverki. Þær hafa verið bænastaður munka, virki stríðsmanna og meira að segja fangelsi. í ffönsku byltingunni var þarna fangelsi og það var ekki fyrr en árið 1863 að klausturbygging- in fékk affur sitt fyrra og upp- runalega hlutverk. Upp úr miðri húsaþyrpingunni gnæfir gegn um þorpið og upp eftir klettinum og minna á kráku- stíga völundarhúss, sem enda loks við gotneska klaustur- veggina þar sem stytta af erki- englinum Mikael stendur. Sagan segir að Mikael erki- engill hafi birst Aubert biskupi af Avranches í draumi og sagt honum að byggja kapellu á eyðieyjunni Mont Tombe. Á áttundu öld tókst Aubert Stytta Mikaels erkiengils, en klaustrið er tileinkað honum. FERÐALÖC5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.