Vikan


Vikan - 09.03.1989, Blaðsíða 42

Vikan - 09.03.1989, Blaðsíða 42
HÁR OGGI - í DAG og háril í lag! Forsíðustúlkur Vikunnar sem og stúlkan á myndinni hér fyrir neðan bjó hárgreiðslu- og snyrtistofan Perma undir myndatöku hjá Magnúsi Hjörleifssyni, en aðrar myndir tók Gústaf Guömundsson fyrir þessa OGGI-um- fjöllun. Þeim stúlkum greiddi Fernando Romero og förðun hans stúlkna annaðist Irene Jóns- dóttir. Hér á eftir fer viðtal við Fernando um OGGI, en ykkur lesendum til fróðleiks viljum viö hins ■'vegar segja að Perma er við Eiðistorg á Sel- tjarnarnesi síðan í fyrra er hárgreiðslustofan flutti úr Garðsenda. Einnig hefur Perma rekið stofu við Hallveigarstíg í 15 ár, en á þessu ári eru liðin 30 ár síðan Arnfríður (saksdóttir opn- aði fyrstu stofuna undir þessu nafni. Hún er enn að og hefur fengið dætur sínar, Björgu og Láru, til aöstoðar. Raunar eru fimm úr fjölskyld- unni að auki að störfum í faginu í dag. Forsíðustúlkurnar eru með OGGI-perman- ent, en hár stúlkunnar hér fyrir neðan var blásið uppúr Rootlift frá OGGI. TEXTI: GUÐRÚN ALFREÐSDÓTTIR LJÓSM.: GÚSTAF GUÐMUNDSSON og MAGNÚS HJÖRLEIFSSON Hvað dettur þér í hug þegar þú heyrir nafnið OGGI? Ekkert sérstakt? Eða kemur kannski upp í hugann óljós mynd af fagur- limuðum nöktum kvenlíkama, sveipuðum flaksandi hári niður á fótleggi? Ef svo er þá ertu með á nótunum. OGGI er hársnyrtivör- ur sem komu á markað fyrir u.þ.b. tveimur árum og eru á góðri leið með að sigra heiminn. Auglýsingamar, sem sýna hinar mjög svo hárprúðu stúlkur, hafa og vakið þá athygli sem til var ætlast. Ekki síst fyrir „frumlegheit í einfaldleika sínum“ eins og hönnuður OGGI-línunnar, Fem- ando Romero, segir, en hann á einmitt heiðurinn af hárgreiðsl- unni. Vikan náði tali af Fernando á dögunum er hann var hér staddur að kynna OGGI hársnyrtivörurnar. Hann er bæði hönnuð- ur hjá fyrirtækinu og framkvæmdastjóri framleiðsludeildar en þar að auki hár- greiðslumeistari kvikmyndastjarnanna í Beverly HiHs. Að gömlum og góðum >s- lenskum sið var fyrst spjallað um veðrið og eftir vænan skammt af öfgafullum ís- lenskum umhleypingum sagðist meistar- inn hafa sannfærst endanlega um sérlegt ágæti OGGI varanna hérlendis. Hann segir þessa hársnyrtilínu, sem bæði er ætluð konum og körlum, hafa að geyma allar þær tegundir efna sem nauðsynleg eru til verndar hári í rysjóttri veðráttu. OGGI- línan samanstendur af þremur mismun- andi sjampótegundum, ólíkum hárnæring- um og rakagjöfum, hárlökkum, geli og svonefndu „root lift“ sem gefur hárinu fyll- ingu með því að úða því niður við hár- svörðinn. „Það hefur tekist mjög vel til með þess- ar vörur,“ segir Fernando. „Þær eru ríkar af vítamínum, hafa mildan ilm og skilja ekki eftir nein afgangsefni eða flygsur í hárinu. Þarna eru góð efhi sem byggja upp hárið, mýkja það, gefa því aftur fallegan gljáa og fyllingu. Mjög fljótlega kemur svo á mark- aðinn ný OGGI tegund, en það er mjög góð sólarvörn fýrir hárið. Hönnuður OGGI hársnyrtj
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.