Vikan


Vikan - 09.03.1989, Blaðsíða 33

Vikan - 09.03.1989, Blaðsíða 33
KOMFEKT5MÁKÖKUR Konfektsmákökur úr kransa- kökudeigi, fylltar með bragð- bættu marsipani og hjúpaðar með súkkulaði. í ýmsum verslunum er til bragðbætt marsipan í pokum sem passa ofan í sprautupoka og þannig hægt að sprauta beint úr þeim. Þeir eru til með koníaks-, pistacíuhnetu-, romm- og núggat-bragði. Best er að hita marsipanið áður en því er sprautað, með því að Iáta pokann liggja smástund í heitu vatni. Þessu má sprauta beint í lítil súkkulaðiform, á „kattatungur" eða á smákökur bakaðar úr kransakökumassa, sem hægt er að fá tilbúinn í sams konar poka, kaupa hjá bakara eða útbúa sjálfur. Smákökur úr kransakökudeigi 1 kg Kranse OO 600 g sykur 260 g eggjahvítur Deiginu er sprautað á pappírs- klædda bökunarplötu og geta kökurnar verið ýmiss konar að lögun. Síðan eru kökurnar sléttaðar að ofan með því að sléttri, smurðri plötu er þrýst létt ofan á kökurnar. Þær eru bakaðar við 250°C þar til þær eru ljósbrúnar. Þegar þær eru orðnar vel kaldar er bragð- bættu marsipaninu sprautað á og að lokum er kökunum dýft ofan í hjúpsúkkulaði og skrauti stráð yfir. Konfektsmákökurn- ar eru geymdar í kæli þar til þær eru bornar fram. KRAM5AKAKA BÖKUÐ í HRIMC5I 1 kg Kranse OO eða annar möndlumassi 600g sykur (helmingur sykur, helmingur flórsykur) 165 g (ca.) eggjahvítur Hríngimir eru smurðir mjög vel með smjörlíki eða smjöri og síðan er stráð í þá sigtuðum brauðraspi. Deigið er annað hvort rúllað út og skorið í bœfilegar lengjur í bvem hring, eðaþví er sþrautað í, en vegna þess bversu stíft deigið er þá er mjög erfitt að sþrauta því - þó gengur það beldur betur ef deigið er bitað aðeins íþotti eða örbylgjuofni. Auðveldast gengur þetta ef deigið ersett í bakkavél sem ersérstakt jám œtl- að til þylsugerðar, þá kemur deigið út í þass- legrí stœrð í hríngi. Hríngimir em bakaðir í ofni við 200°C þar til þeir eru ljósbrúnir. Þegar þeir eru teknir út úr ofhinum eru þeir lagðir á handklæði sem undið er upp úr ísköldu vatni. Við það að snöggkæla hringina á þennan hátt er auðveld- ara að ná kökunum úr hringjunum. Samsetningin: Hríngimirþurfa að kólna vel áður en þeir eru settir saman, því annars getur kakan sigið. Best er að raða þeim upp fyrir framan sig efiir stœrð. Síðan er glassúr skrautrákum (úr eggja- hvítuglassúr) sprautað á bríngina ogþeir límd- ir saman með glassúmum eftir stœrð. Mjög gott er að nota einnota meðalasprautur sem fást í apótekum. Gott er að byrja á að líma sam- an fjóra ogfjóra bringi eftirstœrð og síðan að setja kökuna saman alla, fyrir óvana er betra að líma bringina saman með glassúmum, en vanir nota brœddan s)>kur. Sælgœti og papp- írsskraut þarf þó áð líma með sykri. Hringj- unum er einnig bœgt að raða upþ í körfur, sem fylltar em með sœlgæti eða smákökum, eða i bom en til þess þarf sérstakt ábald auk þess sem erfiðara er að gera það en köku. Frá þekktum matreiðslukennara fengum við það ráð og ef kakan er fryst í heilu lagi eftir að búið er að setja hana saman, þá verður bún af einhverj- um ástæðum mýkri og bragðbetri á eftir. ■I EINSTOK UPPSKRIFT AÐ GOLFEFNI Líf*du*4H B Y N A I R N ■■■ . ■ ■■ . .-■ ^ ■ rií - LU O Takið línolíu og blandið með trésagi. Bætið leir og krít til mýkingar og korkberki til að auka hlýleikann og fjaður- magnið. Litið með náttúrulegum litarkornum og þurrkið í allt að einn mánuð. Útkoman verður óviðjafnanlegt nátt- úrulegt gólfefni, LINOLEUM. Efni á heimili, skrifstofur og stofnanir. Endingargott og auðvelt í þrifum. Litirnir hafa aldrei verið jafn margir og fallegir. SENDUM BÆKLINGA OG SÝNISHORNABÆKUR Dúkafami Grensásvegi 13,105 Rvík, símar 83577 og 83430
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.