Vikan


Vikan - 09.03.1989, Blaðsíða 58

Vikan - 09.03.1989, Blaðsíða 58
FERÐAL0C5 Sumarfrí TEXTI: BRYNDlS KRISTJÁNSDÓTTIR Nýverið sendi þýska ferðamálaráðið ffá sér bækling yfir sum- arleyfisstaði í Þýskalandi, þar sem jafnframt er sagt frá öllum þeim mismunandi bústöðum sem hægt er að búa í á meðan á sumarleyfi stendur. íslend- ingar hafa ferðast mjög mikið um Þýskaland á undanförnum árum og sumir fara þangað jafnvel ár eftir ár, enda hafa margar ferðaskrifstofur hér verið duglegar að bjóða upp á ferðir til Þýskalands þar sem dvalið er í sumarhúsum eða íbúðum — og það gera einnig mörg stéttarfélög. Og núna þegar flestir eru farnir að huga að sumarfríinu og eru að reyna að ákveða hvert á að fara í ár, þá skaðar I Þýskalandi alla vega ekki að hafa meiri upplýsingar en minni og í bæklingnum, sem kallast „Self- catering in Germany ’89/’90“, eru upplýsingar um verð, hvernig á að panta og í raun flest allt annað sem ferðalang- ar þurfa að vita. Til að fá bækl- inginn sendan heim þarf ein- faldlega að skrifa til: Tysk Turist-Central, Vesterbrogade 6 D, DK-1620 Kpbenhavn, Danmark eða hringja í síma 01127095. Eirinig er sniðugt að biðja í leiðinni um bækling- inn „Fortcoming events 1989“ því þar er sagt frá öllu því helsta sem er að gerast á árinu, s.s. hátíðahöldum fýrir börnin, tónleikum, listasýningum, flugeldasýningum, vínsmökk- un og öllu mögulegu öðru. Til gamans birtum við hér sýnis- horn úr sumarleyfisbæklingn- Gönguferðir gegnum fallegt skóglendi tilheyra sumarfiríum í Þýskalandi, enda göngustigar alls staðar og auðvelt að komast leiðar sinnar. 56 VIKAN 5. TBL. 1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.