Vikan


Vikan - 09.03.1989, Blaðsíða 36

Vikan - 09.03.1989, Blaðsíða 36
Melóna á púrtvíni Ábætir x Fyrir 4 Áætlaður vinnutími: 10 mín. Höfundur: Bjarki Hilmarsson INNKAUP: AÐFERÐ: 1 stór melóna 3 dl púrtvín HELSTU ÁHÖLD: Parísarjárn til kúlu- gerðar. Ódýr Sl Erfiður □ Heitur □ Kaldur (xl Má frysta □ Annað: ■ Melónan er klofin í tvennt og kjarninn skafinn úr. Búnar til úr henni kúlur með þar til gerðu áhaldi. ■ Sett á fjóra diska og raðað upp í berjaklasa. ■ Púrtvíni steinkað yfir. Skreytt með grænu laufi, t.d. rifslaufi. UÓSM.: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON Innbakaður grísahryggur í smjördeigi Fyrir 4 Áætlaður vinnutími: 20 mín. Eldun 40 mín. Höfundur: Bjarki Hilmarsson Kjöt INNKAUP: ADFERÐ: 1 kg grísahryggur 500 gr smjðrdeig 1 egg Duxelle: 2 laukar 200 gr sveppir 3 msk brauðraspur 3 msk olía salt, pipar HELSTU ÁHÓLD: Ofn, panna, köku- kefli. Ódýr □ Erfiður □ Heitur !xl Kaldur □ Má frysta □ Annað: ■ Grísahryggurinn er fitu- og sinahreinsaður. Gott er að geyma fituna og nota hana í paté og terrine. Hryggurinn brúnaður. ■ Duxelle: Laukur og sveppir saxaðir smátt, steikt á pönnu og kryddað með salti og pipar. Þá er brauðraspinu blandað saman við. ■ Deigið flatt út „Duxelle" sett yfir deigið, hrygginn þar ofan á og „Duxelli" smurt á hrygginn. Brúnirnar á deiginu penslaðar með eggjarauðu. Hryggn- um pakkað inn. Gat gert ofaná deigkökuna og hún skreytt með deigafgöng- um og pensluð með eggjarauðu. Bakað í ofni við 180°C í 30 mín. LJÓSM.: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.