Vikan


Vikan - 09.03.1989, Side 36

Vikan - 09.03.1989, Side 36
Melóna á púrtvíni Ábætir x Fyrir 4 Áætlaður vinnutími: 10 mín. Höfundur: Bjarki Hilmarsson INNKAUP: AÐFERÐ: 1 stór melóna 3 dl púrtvín HELSTU ÁHÖLD: Parísarjárn til kúlu- gerðar. Ódýr Sl Erfiður □ Heitur □ Kaldur (xl Má frysta □ Annað: ■ Melónan er klofin í tvennt og kjarninn skafinn úr. Búnar til úr henni kúlur með þar til gerðu áhaldi. ■ Sett á fjóra diska og raðað upp í berjaklasa. ■ Púrtvíni steinkað yfir. Skreytt með grænu laufi, t.d. rifslaufi. UÓSM.: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON Innbakaður grísahryggur í smjördeigi Fyrir 4 Áætlaður vinnutími: 20 mín. Eldun 40 mín. Höfundur: Bjarki Hilmarsson Kjöt INNKAUP: ADFERÐ: 1 kg grísahryggur 500 gr smjðrdeig 1 egg Duxelle: 2 laukar 200 gr sveppir 3 msk brauðraspur 3 msk olía salt, pipar HELSTU ÁHÓLD: Ofn, panna, köku- kefli. Ódýr □ Erfiður □ Heitur !xl Kaldur □ Má frysta □ Annað: ■ Grísahryggurinn er fitu- og sinahreinsaður. Gott er að geyma fituna og nota hana í paté og terrine. Hryggurinn brúnaður. ■ Duxelle: Laukur og sveppir saxaðir smátt, steikt á pönnu og kryddað með salti og pipar. Þá er brauðraspinu blandað saman við. ■ Deigið flatt út „Duxelle" sett yfir deigið, hrygginn þar ofan á og „Duxelli" smurt á hrygginn. Brúnirnar á deiginu penslaðar með eggjarauðu. Hryggn- um pakkað inn. Gat gert ofaná deigkökuna og hún skreytt með deigafgöng- um og pensluð með eggjarauðu. Bakað í ofni við 180°C í 30 mín. LJÓSM.: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.