Vikan


Vikan - 14.12.1989, Side 3

Vikan - 14.12.1989, Side 3
•• MOGNUÐ SKALDSAGA UM SÁLARSTRÍÐ FJÁRHÆTTUSPILARA í REYK|AVÍK Skáldsagan Bergnuminn fjallar um dularfullt og háskalegt líf fjárhættu- spilara í Reykjavfk sem haldinn er mikilli spilafíkn. Tilvera hans snýst um spil og peninga og líf hans, fjölskylda og starf eru í húfi. Hann hefur misst fótanna en reynir að koma lífi sínu á réttan kjöl og óhjákvæmi- lega er sársaukafullt uppgjör framundan. Höfundurinn, Eysteinn Bjömsson, skrifar þessa fyrstu bók sína af miklu listfengi. Skilningur hans á viðfangsefninu er auðsær enda tekst hann hér á við heim sem hann hefur kynnst af eigin raun. Spennandi saga sem heldur lesendum föngnum frá upphafi til enda. Q eysteinn björnsson ,AKA+iaGAFELL «■ ' .>•' x> J'í % v . . ' / y V 1? r ftL. \ ÁHRIFAMIKIL SAGA UM ÖRLÖG ÞÝSKRA GYÐINGA Á ÍSLANDI Magnaður sjónvarpsþáttur Einars Heimissonar um örlög þýskra gyðinga sem hröktust til íslands undan ofsóknum nasista vakti þjóðarathygli og gífurleg viðbrögð. Nú hefur Einar skrifað sögulega skáldsögu, Götuvísu gyðingsins, um þetta mikla viðkvæmnismál sem legið hefur í þagnargildi í hálfa öld. Hann byggir á traustum heimildum og samtölum við gyðingana sem áttu hlut að þessu ömurlega máli. Einar Heimisson skrifar af innsæi og nærfæmi um þetta vamarlausa fólk sem hélt að á Islandi gætu gyðingar vænst meira umburðarlyndis en annars staðar. En raunin varð önnur. Einstæð saga sem lætur engan ósnortinn. | , 6 rwrawt I SÍÐUMUU29 SlMI 6-88-300

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.