Vikan


Vikan - 14.12.1989, Qupperneq 24

Vikan - 14.12.1989, Qupperneq 24
LÍKAN GALLA TEXTI: VILBORG GUNNARSDÓTTIR, JÚLÍUS S. HEIÐARSSON OG SIGRÍÐUR ÞÓRÐARDÓTTIR Olbeldi meðal barna og ungl- inga hefur verið mikið til um- ræðu undanfarnar vikur, en hefiir andlegt og líkamlegt of- beldi verið að aukast að undanförnu í barna- og unglingaskólum borgarinnar? Til þess að leita svara við þessari spurningu og öðrum er varða þetta mál fóru þrír nemendur á fjölmiðlabraut við Fjölbrauta- skólann í Breiðholti á fiind lögreglumanns í Reykjavík, yflrkennara og skólastjóra í grunnskólum í borginni. Einnig var talað við nokkra unglinga og kannað hvort þeir þekktu til þessa ofbeldis sem verið er að ræða um. Á fiindunum með þeim fiillorðnu — lög- reglu, yflrkennara og skólastjóra — var fyrst spurt hvort ofbeldishneigðin hefði breyst og hvort hnífurn væri beitt. Lögregla: Ofbeldi er mjög misjafht eftir aldurshópum. Ofbeldi yngra fóiksins bygg- ist mest á stríðni og einelti. Eftir því sem krakkamir eldast færist þetta meira út í átök; átök sem við köllum í daglegu tali „miðbæinn". Þau ofbeldisverk eru venju- lega framin undir áhrifiim áfengis eða ann- arra vímuefna. Annars hefiir þetta ekki breyst stórkostlega. Það er kannski sam- fara breytingunni í þjóðfélaginu að ofbeld- ið er orðið tillgangslausara. Ekki hefur borið mikið á hnífiim og öðrum vopnum, þó finnst alltaf eitthvað annað slagið. Skólastjóri: Það ber ekki mikið á hnífiim. Aðallega eru þetta slagsmál. Yfirkennari: Við höfiim ekki orðið varir við hnífa hér. Eru ofbeldisverk unglinga í grunn- skólum kærð til lögreglu? Skólastjóri: Til allrar hamingju höfiim við yfirleitt ekki verið með svo erfið mál að það hafi komið til. 24 VIKAN' 25.TBL. 1989.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.