Vikan


Vikan - 14.12.1989, Síða 50

Vikan - 14.12.1989, Síða 50
VIKAN HEIMSÆKIR MARABOll SÆLGÆTISVIíRKSMIÐJUHH TEXTI: BRYNDfS KRISTJÁNSDÓTTIR MYNDIR: KJELL STENBORG rscelast Pegar Svíar voru í ný- k legri sænskri könnun w spurðir að því hvaða neysluvöru þeir þekktu best og líkaði best kom í ljós að þar var Marabou sælgætið í langefsta sætinu. Marabou á líka langa sögu að baki í sæl- gætisffamleiðslu því fýrsta Marabou sælgætið kom á markaðinn í Svíþjóð árið 1916. íslendingar, sem á annað borð kaupa sælgæti, þekkja einnig Marabou sælgætið vel því hér hefur það fengist í sjö ár. Súkku- laði eins og Dajm er uppfinn- ing Marabou og eru vinsældir þess sífellt að aukast, jafnt á ís- landi sem annars staðar. Þótt Dajm sé óhemju vinsælt hér á landi er það þó rommrúsínu- súkkulaðið ffá Marabou sem selst langbest á íslandi. Blaða- Ingi Ingason og Claes Andréasson við eina af fjölmörguni högg- mynduni i listigarðinum umhverfis Marabou verksmiðjuna. Rommrúsínusúkkulaðið er vinsælast á íslandi og Dajm fylgir þar fast á eftir en eins og myndin sýnir er úrvalið af Marabou súkkulaðinu fjöl- breytt - auk þess sem þar eru framleiddar margar aðrar og annars konar matvörur. maður Vikunnar fór ekki alls fyrir löngu í skoðunarferð um Marabou verksmiðjurnar í nágrenni Stokkhólms. Það var í senn ffæðandi ferð og til þess fallin að gleðja augað því hjá Marabou er mikið lagt upp úr því að fyrirtækið, að innan og utan, og umhverfi þess sé að- laðandi og til prýði. Verksmiðja í lystigarði Eldri verksmiðjunni fylgir stór og fallegur lystigarður sem í er fjöldi trjáa, blómahaf, tjarnir og göngustígar sem leiða þann gangandi að mörg- um frægum höggmyndum á víð og dreif um garðinn. 1 mat- ar- eða vinnuhléum er starfs- fólkinu frjálst að fara út í garð- inn og njóta dýrðarinnar en síðdegis er garðurinn einnig opnaður almenningi. Nýja verksmiðjan er í iðnaðarhverfi og heldur fjær Stokkhólmi. Þar sker hún sig úr því eins og Claes E.A. Andréasson, ffam- kvæmdastjóri útflutnings hjá 46 VIKAN 25. TBL. 1989 Jólakonfektið í fúllri fram- leiðslu í vinnusalnum. Þar prýða veggina listaverk sem auk þess hafa það hlutverk að vera hljóðdeyfándi því þau eru fest á hljóðeinangrandi efni. er búið að planta vísi að skógi, koma fyrir listaverkum og einnig smágarði að hætti Jap- ana þar sem lækur liðast milli steina og blóma og þar geta starfsmenn slakað á í vinnu- hléum. íslenski fáninn blakti við hún til heiðurs íslensku gestunum, blaðamanni Vik- unnar og Inga Ingasyni, að- stoðarframkvæmdastjóra Þýzk- íslenzka hf. sem flytur inn Marabou vörurnar. Inni í aðal- vinnusalnum eru litskrúðug listaverk á veggjunum, sem Claes útskýrir að hafi tvenns konar hlutverk; annars vegar eru þau til prýði og hins vegar draga þau úr hávaða þar sem Frh. á næstu opnu Marabou, sagði átti þetta að vera bygging sem gæti sómt sér jafhvel í miðbæ Dallasborg- ar sem þarna sem hún er. Umhverfi annarra bygginga á staðnum er lítt aðlaðandi en umhverfis byggingar Marabou Jólakonfektið tilbúið í hátíð- aröskju, skreytta mynd af 'Vasa-skipinu og innan á lok- inu er saga skipsins rakin. Eins og sést er ekkert tóma- rúm á milli molanna heldur er askjan sneisafull af sæl- gæti. Lengi vel var ekki hægt að treysta vélum til að raða i konlektkassa en i verksmidju MaraDou er po em sem getur fiamkvæmt slíkt verk. Hún sogar molana varlega til sín og raðar þeim síðan á sinn stað. 25. TBL. 1989 VIKAN 47
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.