Vikan


Vikan - 14.12.1989, Síða 76

Vikan - 14.12.1989, Síða 76
Best er að bera súkkulaðið fram í emaleruðum fondue- potti eða í skál úr eldföstum leir eða gleri. 500 g dökkt súkkulaði 3 dl rjómi 6 msk. koníak V4 i , A 1 dl sjrður rjómi 2 dl rjómi 1 !2 msk. vanilla Ávextir: 1—2 ananas 2 kivi 200 g vínber, grœn 200 g vínber, blá 100 g valhnetukjamar 200g makkarónukökur, litlar 6 perur 2 bananar 1. Brjótið súkkulaðið í bita og bræðið í skál yfir vatnsbaði. Velgið rjómann varlega í potti og hrærið bráðnu súkkulaðinu saman við, smátt og smátt. Súkkulaðiblandan á að vera heit en má alls ekki sjóða. Hrærið að lokum koníaki út í eftir smekk, þegar súkkulaði- blandan er orðin fljótandi. 2. Þeytið rjómann og sýrða rjómann saman þar til blandan er næstum orðin stíf, bætið vanillu í smátt og smátt. Geymið í kæli þar til borið ffam. 3. Hellið súkkulaðiblönd- unni í fonduepottinn og haldið henni heitri við borðið en lát- ið ekki sjóða. 4. Ávextirnir eru bornir með í litlum skálum. Ananas- inn er skrældur og skorinn í sneiðar, sömuleiðis kiviávext- irnir. Perurnar hafðar heilar og skornar í bita við borðið (þær verða fljótt dökkar). Vínberin borin fram heil en kjarnarnir eru fjarlægðir. Bananinn er skorinn í sneiðar við borðið. Mokka- súkkulaði-ís Fyrir 6 Súkkulaðinúggat: 30 g beslihnetur 30 g suðusúkkulaði 30 g stnjör, bitað 40 g kökumylsna 1-2 tnsk. brandy eða koníak ís: 4 egg, aðskilin 230 g flórsykur, sigtaður 280 ml tjómi 60 g suðusúkkulaði 1 V2 tnsk. nýmalaðar kaffibaunir Sósa: 110 g suðusúkkulaði 30gsmjör 1—2 msk. brandy eða koníak Skraut: 85 g suðusúkkulaði Hneturnar malaðar. Súkkulað- ið bitað og brætt yfir vatns- baði. Kælt aðeins, smjörið þá þeytt saman við, síðan er hnet- unum bætt í, kökumylsnu og brandy. Kælið þar til þetta er farið að stífha, rúllið þá í 6 bolta. FRYSTIÐ. ísinn: Stífþeytið eggjahvíturn- ar, bætið sigtuðum flórsykrin- um í smám saman. Þeytið rjómann, blandið síðan varlega saman við eggjahvíturnar. Bræðið súkkulaðið og hrærið eggjarauðunum saman við. Blandið síðan varlega saman við eggjahvítublönduna, ásamt kaffinu. Setjið í form og frystið þar til ísinn hefur harðnað. Takið þá góða kúlu af ís og pressið súkkulaðikúlu í miðj- una. Þekið með dálítið meiru af ís (á að duga utan um allar kúlurnar sex) og sléttið með skeið. Setjið ískúluna á kaldan bakka og aftur í frystinn. Gerið hinar fimm á sama hátt. Kúl- urnar eru teknar út 10 mínút- um áður en þær eru bornar fram. Sósan: Setjið súkkulaðibitana í þykkbotna pott og 5 msk. af vatni. Á vægum hita er súkkulaðið brætt og hrært stöðugt í. Látið alls ekki sjóða. Hrærið brandy saman við og berið sósuna fram heita eða kalda; eða ffystið. Skraut: Bræðið súkkulaðið og setjið það í sprautupoka úr smjörpappír. Sprautið súkku- laðinu í ferkantaðan „blúndu- bita“ (sjá mynd) á álpappír. Kælið þar til hart; ffystið. Takið súkkulaðikúlurnar út, hitið sósuna aftur við vægan hita hafi hún verið ffyst. Breið- ið sósu út á sex kökudiska. Setjið kúlu á hvern þeirra og skraut á hverja kúlu. Hvítvínslegnar perur Fyrir 4 Veljið góðar og vel þroskaðar perur í þennan effirrétt, ann- ars eru þær ekki nógu bragð- miklar. Notið sama sæta hvít- vínið og drukkið væri með eftirréttinum til að sjóða þær í. 4 perur sítrónusafi 4 glös sœtt hvítvín 3 eggjarauður 80 g hveiti 80 g sykur H2 l rjómi sítrónubörkur 10—12 valhnetukjamar 1. Afhýðið perurnar, skiljið stilkinn eftir ef vill en fjarlægið kjarnann. Kreistið sítrónusafa strax yfir perurnar — annars dökkna þær. Látið þær sjóða í hvítvíninu og 20 g af sykri þar til þær eru eru orðnar meyrar. Þær þurfa ekki að malla nema í um 10 mínútur en það fer þó eftir því hversu þroskaðar þær eru. Þetta finnst með því að stinga varlega í þær með nál. Látið þær liggja í leginum. Kæl- ið þær fljótt með því að setja pottinn ofan í ískalt vatn (gæt- ið þess að vatnið fari ekki ofan í pottinn) eða klakahrúgu. 2. Þeytið eggjarauðurnar og 80 g af sykri, þar til létt og ljóst. Þeytið hveiti og rjóma saman við, smám saman. Setjið smávegis af sítrónuberki í kremið og haldið áffam að þeyta yfir vatnsbaði — þar til kremið þykknar. Takið kremið af hitanum og fjarlægið sítr- ónubörkinn. 3. Takið perurnar upp úr leginum og látið leka vel af þeim. Hellið kreminu yfir ískaldar perurnar - þannig að kremið kólni fljótt á ávöxtun- um. Stráið fínmöluðum val- hnetukjörnum yfir perurnar. Mælt er með sætum hvítvín- um með þessum effirrétti, til dæmis Sauternes eða Mont- basiliac; eða einhverjum öðr- um ffá Bordeaux-svæðinu. 25.TBL 1989 VIKAN 71
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.