Vikan - 19.04.1990, Síða 54
Sigurlaug að störfum á Barónsstígnum. Til hægri má sjá
nálastungutækið sjálft. Sá sem er til meðferðar heldur á litlu kefli
í annarri hendinni og er það til að fá jarðsamband svo að
rafmagnsrúllan geti unnið eðlilega.
þar sem mikil samansöfnuð
orka fer um. Ef þeir reynast
vera daufir i tækinu er talið að
þeir séu ekki virkir vegna krist-
allamyndunar efna á tauga-
mótum og eru þá samskipti á
milli tauga ekki eins og skyldi.
Nauðsynlegt er að brjóta þá
upp og er það gert með raf-
straumi. Ef það heppnast get-
ur orkuflæðið haldið áfram og
punkturinn verður eðlilegur á
ný.
Þeir sem koma með skalla-
vandamál fá til dæmis þannig
meðferð að þeir eru látnir
halda á kefli sem er tengt við
tækið og er þaö í rauninni
jarðsamband. Lítilli rúllu, sem
er tengd við tækiö og gefur
vægan rafstraum, er nuddaö
yfir staðinn þar sem greinst
hefur orkustreymistregða.
Punkturinn er þá daufur og
reynt er að brjóta kristallana
upp og örva blóðrásina til
staðarins með nuddinu. Þessir
staðir geta verið á höfði og er
þá oft um minnkaðan eða eng-
an hárvöxt að ræða á svæðinu
í kringum hann. Hálsinn er
síðan nuddaður með rúllunni
og eru þeir vöðvar sem þjást
af vöðvabólgu sérstaklega
Orkupunktur fundinn í
hendinni. Þegar neminn er á
réttum staö sendir hann frá
sér helíum/neongeisla sem er
rauður að lit og tækið gefur frá
sér hljóðmerki.
helíum/neon-geisla sem á að
örva vöxtinn. Hárvöxturinn
byggist að miklu leyti á blóð-
streyminu til hársekkjanna.
Þegar fólk er haldið mikilli
streitu dragast æöarnar sam-
an um allan líkamann. Þetta
eru eðlileg streituviðbrögð og
er hársvörðurinn ekki undan-
skilinn. Flestir kannast við
orðatiltækið að „hvítna af
reiði“ en það gerist vegna
þess að æðarnar dragast
saman viö álag og hörundið
fær á sig hvítleitan blæ. Blóð-
streymið til hársekkjanna
minnkar því verulega og þeir
RAFMAGNSNÁLASTUNGA
- ÁN NÁLA GEGN SKALLA HÁRLOSI, OFFITU, VÖÐVABÓLGU O.FL.
SIGURLAUG WILLIAMS, EIGANDI
FYRIRTÆKISINS HEILSUVALS,
BARÓNSSTÍG 29, HEFUR SÉRMENNT-
AÐ SIG í RAFMAGNSNÁLA-
STUNGUAÐFERÐ GEGN SKALLA
HÁRLOSI OG OFFITU ÁSAMT
VÍTAMÍNGREININGU. HÚN LAGÐI
STUND Á FRÆÐIN HJÁ ÞÝSKUM
PRÓFESSOR OG HANN HEFUR
HANNAÐ TÆKIN SEM HÚN VINNUR
MEÐ.
Vandlega farið yfir
hársvörðinn með rafmagns-
rúllunni.
Þegar fólk kemur til
Sigurlaugar byrjar hún
á því að mæla orku-
punkta þess en það eru punkt-
ar sem hafa veriö kortlagðir
um allan líkamann og eru á
svipuðum stöðum hjá flestum.
Tækin, sem hún hefur yfir að
ráða, geta greint hvar þessir
punktar eru. Það sannreyndu
blaðamaður og Ijósmyndari
þegar Sigurlaug athugaði
orkupunkta þeirra í lófa. Tæk-
ið tísti og gaf Ijósmerki á ná-
kvæmlega sama stað í lófa
þeirra beggja en lét ekkert á
sér kræla á öðrum stöðum.
Talið er að þar sem punktarnir
greinast séu taugahnoð undir
næmir fyrir rafmagninu og
kippast við þegar rúllað er yfir
þá. Þetta fengu blaðamaður
og Ijósmyndari að reyna og
kipptust axlir þeirra hressilega
við þegar rúllaö var þar yfir.
Oft er spenna og stífni í vöðv-
um þessara svæöa og blóð-
streymi um þau ekki nægjan-
legt. Eftir meðferðina linast
vöövarnir upp og blóðstreymið
margfaldast um þá ásamt því
að þeir losna við mjólkursýru
sem hlaðist hefur upp í langan
tíma og veldur sársauka.
Nuddið á háisinum gerir það
að verkum að blóðstreymið
upp hálsinn og til höfuðs eykst
verulega og öll nauðsynleg
næringarefni komast til hár-
svarðarins. Það er nauðsyn-
legt ef á að fá hárið til að vaxa
aftur. Eftir að hálsinn hefur
o verið nuddaður með rafmagni
| er tekið til við hársvörðinn.
S Hann er tekinn mjög skipulega
2 fyrir og er farið yfir hvert ein-
■| asta svæði með rafmagnsrúll-
9 unni sem á að örva blóð-
f streymið og hvetja hársekkina
i til að láta hárið vaxa á ný. Síð-
3 an er farið yfir með köldum
hætta oft í stórum stíl að fram-
leiða hár, sérstaklega hjá karl-
mönnum því hormón þeirra
hvetja einnig til þess að æð-
arnar dragist saman. Afleið-
ingin verður þvi þynnra hár
eða skalli. Þróuninni er hægt
að snúa við með því að örva
blóðstreymi til þessara staða á
ný, að sögn þeirra í Heilsuvali,
og er það gert með rafmagns-
nálastunguaðferðinni.
GRÁHÆRT FÓLK FÆR
SINN UPPRUNALEGA
HÁRALIT
Þegar um hármeðferð er að
ræða kemur fólk ekki oftar en
einu sinni í viku og gildir það
jafnt um karla og konur. Konur
koma stundum vegna bletta-
skalla sem þær fá oft á unga
aldri og einnig eftir margend-
urteknar hárlitanir, sem fara
mjög illa með hárið. Sumar
missa það jafnvel allt. Oft á
tíðum er um ungar konur og
jafnvel unglinga að ræða og er
þetta mjög mikið áfall fyrir þær
eins og gefur að skilja. Mjög