Vikan


Vikan - 28.06.1990, Blaðsíða 7

Vikan - 28.06.1990, Blaðsíða 7
Eagga „Sjálfstœði er nauðsynlegur eiginleiki þeirra sem ætla sér að komast áíram" Bryndís Fanney er tæplega 18 ára sýningarstulka í Módel 79. Hún vann á dögunum Elite-keppnina, nefnda eftir samnefndri umboösskrifstofu Johnny Casablancas í New York. „Hildur Dungal benti á mig og þaö leiddi til þess aö Bryn- dís Valgeirsdóttir, sem sér um Elite-keppnina, hringdi i mig og baö mig um aö koma meö myndir. Ég var þá búin aö vera að safna í möppu í gegnum starfið hjá Módel 79 og viku eftir aö Bryndís sendi myndir af mér út hringdi hún aftur og sagöi mér aö ég væri komin i úrslit. Viö stelpurnar tíu, sem kepptum til úrslita, æföum síö- an saman fyrir keppnina, svo ö o < </> o viö náöum aö kynnast aöeins og þaö er æðislega gaman aö hafa tekið þátt i þessu." En bjóst Bryndis Fanney viö sigri? „Nei, þaö voru margar mjög góöar fyrirsætur þarna sem eflaust eiga fyrir höndum fína framtiö sem slikar. Sigurinn þýöir aö ég fer áfram í Elite- keppm sem rúmar sextiu stúlkur taka þátt í í Rio de Jan- eiro i Brasiliu í september. Veröi ég ein af fimmtán efstu þar fæ ég tveggja ára starfs- samning við Elite sem hljóðar upp á rúmar þrjár milljónir á ári.“ Hvaö tekur nú viö? „Ég er aö fara til New York aö vinna þangaö til i septemb- er. Elite-skrifstofan tekur þar viö mér og útvegar mér ibúö meö öörum módelum. Ég ætla aö reyna aö koma mér upp góöum myndum og vera þarna í sumar því þaö er talinn góöur undirbúningur fyrir stóru keppnina aö fá einhverja reynslu af aö vinna i New York. Ég er ekki komin meö föst verkefni heldur fæ ég nöfn viðskiptavina hjá Elite og á aö ganga um meö möppuna og sýna hana. Þetta leggst vel i mig, mér finnst gaman aö ferö- ast og hef gert mikið aö þvi með fjölskyldunni gegnum árin. Faðir minn var skipstjóri á farskipi og ég fór mörgum sinnum meö honum til Noröur- landanna þegar ég var smá- stelpa." Hvaö veröur hún aö gera áriö 2000? „Ætli ég veröi ekki komin meö íbúö og hafi þaö gott. Ég ætla aö læra eitthvað en er ekki búin aö ákveöa hvaö ég legg fyrir mig. Ég er búin aö vera á tungumálabraut i tvö ár en er ekki alveg viss hvort ég ætla aö halda áfram á þeirri braut þegar ég sný aftur i skól- ann aö ári liðnu. Ég er buin aö vera meö sama stráknum siö- an viö vorum sextán ára og það er engin spurning aö við 13. IBI 1990 VIKAN 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.