Vikan


Vikan - 28.06.1990, Blaðsíða 8

Vikan - 28.06.1990, Blaðsíða 8
/£§§$ Bryndis Fanney Guðmundsdóttir grípur fyrir andlitið þegar tilkynnt var um urslitin í Elite-keppninni. UÓSM.: GUNNLAUGUR RÖGNVALDSSON ætlum aö halda áfram saman. Kærastinn ætlar aö koma til Brasilíu í haust ásamt bróður mínum og fari svo aö ég fái samning og ílendist úti ætlar hann að flytja út líka og fara í skóla í þeirri borg sem ég verö í. Við erum búin aö leggja þetta vel niöur fyrir okkur. Börnin eiga ekki að koma strax, ekki fyrr en eftir svona tíu ár og þá ekki mjög mörg, mér finnst þrjú börn hæfilegt." Hvernig líst henni á jafnaldr- § ana? I „Þeir fylgjast rosalega vel 2 meö tískunni en þó eru margir o sem klæða sig nákvæmlega "J eins. Mér finnst flestir ekki hafa nógu mikið sjálfstæöi til aö klæðast þeim fötum sem þeir vilja. Þaö er ekki nema ein og ein manneskja sem klæðir sig eins og hún vill. Sjálf vil ég helst vera í iþróttagalla heima eöa gallabuxum og mála mig lítið svona hversdags." Hvaö er mest spennandi viö módelstarfiö? „Þetta er rosalega vel borg- aö ef vel gengur. Þaö er það sem maður er aðallega aö sækjast eftir en svo finnst mér fólkið, sem vinnur viö þetta, líka skemmtilegt og gaman aö fjölbreytninni og feröalögun- um. Það eru heilmikil forrétt- indi aö fá aö koma til allra þessara staða í heiminum og kynnast svona mörgu. Ég held að starfiö sé auk þess þrosk- andi og geri mann mjög sjálf- stæöan. Sjálfstæði er nauð- synlegur eiginleiki þeirra sem ætla sér aö komast áfram sem módel - þaö þýöir ekki aö vera úti í horni og segja ekki neitt. Ég held aö þaö sé mjög gott að vera svolítið ákveðin. Hér heima er samkepþnin mikil á ekki stærri markaöi og maöur sér alltaf sömu andlitin í aug- lýsingum. Þetta eru andlit sem búiö er aö nota í auglýsingar árum saman og þetta finnst mér vera af því aö fólk þorir svo litlu að voga hérna.“ Hvernig tók vinahópurinn sigrinum? lista lét klippa hárið á sér stutt skapaði þaö eins konar æöi hjá fyrirsætum aö láta klippa sig stutt. Þetta eru alveg rosa- legar píur.“ færi því Ford-keppnin er miklu stærri og býöur upp á meiri möguleika. Ég gleymi þvi ekki þegar nafnið mitt var kallað upp sem sigurvegara, ég hef aldrei upplifað neitt þvi líkt áöur. Ég náöi því ekki strax. Svo skelltu fréttamenn sér yfir mig strax á eftir en ég var alls ekki tilbúin aö svara einhverj- um spurningum. En þetta var skemmtileg tilfinning og ég man enn mjög vel hvaö hún sagöi þegar tilkynnt var hver heföi orðið i fyrsta sæti.“ Bryndís fer til Los Angeles í Ford-keppni sem haldin verö- ur viö hátíðlega viðhöfn hinn 19. júlí. Hvað gerir hún mán- uöinn á undan? „Ég verð hjá föðursystur minni á Long Island og slaka á þar. Ég ætla aö reyna aö kom- „Pœr sem ákveðo að fara út í keppni verða að gera sig ónœmar fyrir kjafla- Bryndis Fanney Guömundsdóttir. „Ofsalega vel enda hef ég haft áhuga á módelstörfum frá barnæsku og vinkonurnar vita þaö. Þetta var það sem ég þráði og vildi innst inni. Auðvit- aö gætir alltaf einhverrar öfundar en þó hef ég ekki fundið mikiö fyrir henni.“ Bryndísirnar eru orönar góöar vinkonur og ætla að styrkja hvor aöra meö ráöum og dáð á erlendri grund í staö þess aö hugsa um hina sem keppinaut. Þær eru alveg sammála um hvaöa stúlkur séu bestu módelin núna og telja þær fjálglega upp en þær eru: Christie Tullington, Cindy Crawford og Linda Evange- lista. „Þær eru rosalega góöar," segja Bryndísirnar. „Cindy Crawford er hæst laun- aða fyrirsæta í heimi. Hún er 23 ára og á íbúðir um allan heim og hinar tvær eru á svip- uöu róli. Þegar Linda Evange- sogunum Bryndís Ólafsdóttir er 19 ára Garðbæingur sem var kosin besta Ijósmyndafyrirsætan í keppninni um titilinn ungfrú Hollywood og vann stuttu seinna Ford-keppnina. „Enn er þetta eins og lítið ævintýri," segir Bryndís. Hún er pollróleg og hefur þessa Grace Kelly yfirvegun sem ætti að skila sér í störfum og bókunum erlend- is. „Já, ég er elst og var alltaf aö gæta systkina minna og bera ábyrgö á þeim,“ svarar hún því til aö hún virðist óvenju þroskuö. Hún var á félagsfræðibraut í Fjölbrauta- skóla Garðabæjar og á eitt ár eftir í stúdentspróf en hvernig stóð á því að hún tók þátt í svona keppni meö tveggja vikna millibili? „Hollywood-keppnin átti aö vera í janúar og þegar ég sendi myndir af mér í Ford- keppnina áleit ég aö Holly- wood-keppnin yröi löngu búin. Svo var henni seinkað þannig aö þess vegna voru aö birtast myndir af mér í tvenns konar keppni á svipuöum tíma. Ég vissi aö þaö yrði lagt þannig út aö ég væri alls staöar aö troða mér aö en þetta var nánast síðasta tækifærið mitt til aö taka þátt í Ford-keppninni því ég verö tvítug á næsta ári. Mér fannst ekkert saka aö senda inn myndir og var líka hvött til þess, en lét engan vita. Svo var hringt og þá fannst mér ég ekki geta sleppt þessu tæki- ast inn í málið því ég er aö koma til Bandaríkjanna í fyrsta sinn. Það sem gerist eftir keppnina byggist í rauninni allt á mér. Ef ég kemst í eitt af fimmtán efstu sætunum og hef mikinn áhuga get ég fengið samning í Bandaríkjunum en annars tekur Ford-skrifstofan ekki við erlendum stúlkum nema þeim sem hafa unnið úti í heimi og eru búnar aö skapa sér eitthvert nafn. Svo eru dómararnir í keppninni um- boðsmenn annarra módel- skrifstofa um allan heim og það má tala viö þá og athuga málin. Ég hef mikinn áhuga á þessu starfi og hef verið í Módel 79 í rúmt ár og þá aðal- lega í myndatökum." Við þekkjum öll að einhverju leyti framhlið keppi - en eru einhverjar skuggahliðar á fyrir- bærinu? „Þaö er ofsalega mikiö sagt af kjaftasögum um stelpur sem taka þátt í svona keppni. Þú ættir að heyra sögurnar um Lindu Péturs, þær eru alveg ótrúlegar. Svo hittir maður hana og talar viö hana og skil- ur þá aö það stendur ekki steinn yfir steini í þessum sögusögnum. Þaö er ýmislegt sagt um hana sem er mjög slæmt og þaö er hreinlega ósatt. Vissulega er hægt aö finna fólk í módelstörfum sem er til í svo aö segja allt, mjög djarfar sýningar og fleira í þeim dúr, og þá eru alltaf fleiri 8 VIKAN 13. TBL. 1990
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.