Vikan


Vikan - 28.06.1990, Blaðsíða 54

Vikan - 28.06.1990, Blaðsíða 54
Safaríferðir á jeppum eru vinsælar á Spáni og fjölmargt sem gieður auga ferðamannsins á akstri utan ferðamannastaðanna. Það ber ekki á öðru en að þær njóti hér slíkrar ferðar, Linda, Lisa Björk og Elfn. uúsm.: maqqi SPÁNN Framhald af bls. 51 skemmtun aö velja. Yngra fólkið fer gjarnan á diskótek en fyrir þá ráðsettari sem ekki nenna því er gaman að glugga í ævisögu Picassos eða Ijóð og leikrit Lorcas - eða þá að líta á þjóðardans Spánverja - flamenkóinn. Einn þekktasti sígauni ver- aldar í dag er án efa dansarinn Moskur á Spáni eru falleg mannvirki sem vert er að gefa gaum að. Antonio Gades. Þó sígaunar séu hvergi aufúsugestir er það þó þeim að þakka að flam- enkó hefur varðveist. Gades heldur flamenkókyndlinum hátt á lofti og fær fólk til að skynja þá göfugu skyldu lista- mannsins að túlka og koma á framfæri lifandi hefðum lands síns. Þó maður komist kannski ekki á sýningu hjá dansflokki Gades er vart hægt að hugsa sér að heimsækja Spán án þess að sjá bæði flam- enkódans og nautaat - að minnsta kosti einu sinni -og allir ferðamenn til Spánar verða að kynnast spænskri matargerð- arlist. Fáið ykkur gazpacho í hitanum, kalda tómatsúpu með agúrkubitum og ristuðum brauðteningum og ajo blanco, kalda hvítlaukssúpu með Mal- agamöndlum. Á Costa del Sol er spennandi sérréttur sem heitir Fritura Malaguena eða steiktur fiskur á Malagavísu, þar má fá nýveiddar sardínur, grillaðar á ströndinni og svo er það vitanlega paella, vinsæl- asti réttur Spánar, með saffr- anhrisgrjónum, kjúklingi, fiski og skelfiski. En kannski ber fyrst og fremst að njóta náttúrufegurð- arinnar og vingjarnleika gest- gjafanna - Spánverja - því vetrarlúnir íslendingar eru allt- af að nota tækifærið til að komast í sól og sjó og bræða af sér grýlukertin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.