Vikan


Vikan - 28.06.1990, Blaðsíða 28

Vikan - 28.06.1990, Blaðsíða 28
TEXTI: SÆMUNDUR GUÐVINSSON Hjónin Helga Eiríksdóttir og Víðir Sigbjörnsson fengu spánýja bifreið af Toyotagerð til afnota frá Bílaleigu Flugleiða. Bjarni Harðarson frá bílaieigunni afhendir þeim hjónum lyklavöldin að biinum. LJÖSMYND: binni ÞETTAVAR SANNKOLLUÐ DRAUMAFERÐ UTIGEGN - SEGIR HELGA EIRÍKSDÓTTIR FRÁ EGILSSTÖÐUM SEM VANN LÚXUSFERÐ TIL REYKJAVÍKUR AF NAFNALISTANUM Eg var fyrirfram viss um aö þetta yröi góð ferö en aö hún yrði jafnmikil draumaferð og kom á daginn hafði mér ekki dottið í hug. Við fengum svo stórkostlegar mót- tökur hjá Flugleiðum, Bílaleigu Flugleiða, Hótel Loftleiðum og Hótel íslandi aö við höfum ekki upplifað annað eins áður," sagði Helga Eiríksdóttir, bankamaöur á Egilsstöðum, í samtali við Vikuna. Helga vann lúxusferð fyrir tvo til Reykjavíkur í verðlauna- samkeppni þeirri sem Vikan efndi til í samstarfi við áður- nefnd fyrirtæki og Hótel Esju. Dregið var þrisvar um þessar ferðir og á einn verðlaunahafi eftir sína ferð en það er Pálína Jensdóttir á ísafirði. Við segj- um frá hennar ferð þegar þar að kemur, en áfram með í veitingastaðnum Lóninu að Hótel Loftleiðum er boðið upp á það besta í þjónustu, mat og drykk sem hjónin kunnu vel að meta. 28 VIKAN 13. TBL. 1990 UÓSMYND: BINNI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.