Vikan


Vikan - 28.06.1990, Síða 28

Vikan - 28.06.1990, Síða 28
TEXTI: SÆMUNDUR GUÐVINSSON Hjónin Helga Eiríksdóttir og Víðir Sigbjörnsson fengu spánýja bifreið af Toyotagerð til afnota frá Bílaleigu Flugleiða. Bjarni Harðarson frá bílaieigunni afhendir þeim hjónum lyklavöldin að biinum. LJÖSMYND: binni ÞETTAVAR SANNKOLLUÐ DRAUMAFERÐ UTIGEGN - SEGIR HELGA EIRÍKSDÓTTIR FRÁ EGILSSTÖÐUM SEM VANN LÚXUSFERÐ TIL REYKJAVÍKUR AF NAFNALISTANUM Eg var fyrirfram viss um aö þetta yröi góð ferö en aö hún yrði jafnmikil draumaferð og kom á daginn hafði mér ekki dottið í hug. Við fengum svo stórkostlegar mót- tökur hjá Flugleiðum, Bílaleigu Flugleiða, Hótel Loftleiðum og Hótel íslandi aö við höfum ekki upplifað annað eins áður," sagði Helga Eiríksdóttir, bankamaöur á Egilsstöðum, í samtali við Vikuna. Helga vann lúxusferð fyrir tvo til Reykjavíkur í verðlauna- samkeppni þeirri sem Vikan efndi til í samstarfi við áður- nefnd fyrirtæki og Hótel Esju. Dregið var þrisvar um þessar ferðir og á einn verðlaunahafi eftir sína ferð en það er Pálína Jensdóttir á ísafirði. Við segj- um frá hennar ferð þegar þar að kemur, en áfram með í veitingastaðnum Lóninu að Hótel Loftleiðum er boðið upp á það besta í þjónustu, mat og drykk sem hjónin kunnu vel að meta. 28 VIKAN 13. TBL. 1990 UÓSMYND: BINNI

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.