Vikan


Vikan - 28.06.1990, Blaðsíða 39

Vikan - 28.06.1990, Blaðsíða 39
JONA RUNA KVARAN MIÐILL SVARAR BREFI FRA LESANDA ^Jálræn sjónarmið Kœra Jóna Rúnal Ég hef lengi leitað oð einhverjum sem gœti leiðbeint mér á þroskabrautinni. Marga hef ég hift sem lagt hafa mér lið en samt er ýmislegt sem ég vildi gjarnan fá skýringar á efhœgt vœri. Ég sæki lítið venjuiegar skemmtanir en þrái að uppiýsast meir um andleg verðmœti ef kostur er. Ég hef sótt töluvert miðilsfundi og aðrar andiegar samkomur. Ég er rúmlega sextug, hefhaft fyrir heimili að sjá og hefenn; auðvitað hefur gengið á ýmsu eins og gengur. Móðurfólkið mitt er nœmt fólk og við börnin vorum alin upp í einlœgri trú á almættið og tilheyrðum þjóðkirkjunni. Við lásum bœnir og vers og okkur var kennt að vera heiðarleg í hvívetna. Heima var mikil fátœkt og börnin fleiri en tíu og komust á legg. Afþví að mér finnst þú, Jóna, afskaplega hreinskilin og líkleg til að segja álit þitt beint út ætla ég að opna hug minn. Þegar ég var um þrítugt fór ég að taka eftir því að ef ég reiddist einhverjum og sárnaði veruiega, fannst að um hróplegt óréttlœti vœri að rœða, þá mátti ég eiga víst að eitthvert óhapp henti viðkomandi. Þegar ég áttaði mig á þessu fyrst hélt ég að þetta væri einungis tilviljun og gaf því ekki sérstaklega gaum. Þegar þetta gerðist svo ítrekað fór ég veruiega að passa mig og nú er langt síðan nokkuð hefur skeð sem ég get tengt við hugsanir mínar á þennan sérkenniiega hátt. En hvernig er þetta með reiðina, Jóna? Er það virkilega þannig að við getum með reiði okkar meðvitað eða ómeðvitað gert öðrum illt? Hvað með vernd Guðs til dœmis efeinhver úti í bœ getur með hugsun gert kunningja sínum illt, bara ef viðkomandi kannski neitar persónunni um greiða og hún reiðist og bregst ókvœða við vegna þess að hún telur neitunina ósanngjarna? Hvernig erþetta með illskuna yfirleitt? Geturhún virkilega leikið hala og gert fólki alls konar óskunda? Kœra Jóna Rúna, það hefur ýmislegt fyrir mig borið á lífsleiðinni eins og gengur; ég les allt sem ég get um dulspeki, svörin við sumu finn ég þar, sumt segir minn innri maður mér; en að lokum langar mig að spyrja þig dálítils. Get ég hjálþað þeim sem bágt eiga með því að hugsa hlýlega til þeirra? Hvernig er hœgt að gera þann farveg opnari? Hvernig get ég varið sjálfa mig fyrir of miklum sársauka sem mér hœttir stundum til að taka inn á mig frá öðrum? Hefég einhvern snefil af hæfileikum íþessa átt eða er þetta kannski einhver tilhneiging til að upphefja sjálfa mig? í framhjáhlaupi, þetta eitt er atvik í lífi mínu sem hefur nagað mig í um tuttugu ár. Ég var eitt sinn stödd á spítala að heimsœkja sjúkiing sem ekki var mikið veikur. Á stofunni lá fársjúkur maður sem yfir sat mjög sorgmœdd og þreytt kona. Hún brá sér frá eitt augnablik og ég fór að rúminu eins og dregin af einhverju ókunnugu afli. Ég signdi manninn og bað góðan Guð aföllu hjarta að gefa honum hvíld, strauk honum um vangann og fór svo. Morguninn eftir frétti ég lát hans. Mér var brugðið. Gat verið að ég hefði flýtt óafvitandi fyrir andláti hans? Gerði ég rangt? Ég bað um hvíid, ekki bata, og hann varekki mjög aldraður. Efþú, kœraJóna, getur eitthvað liðsinnt mér vœri ég mjög þakklát. Friður Guðs sé með þér, Þóranna. ÞÚBÝRÐ YFIR SÁLRÆNU NÆMIOG TEKUR UTANAÐ- KOMANDIÁHRIF ÓÞARF- LEGA MIKIDINNÁ ÞIG Kæra Þóranna. Mér er Ijúft að reyna að svara þér og vona svo sann- arlega að það geti komið að gagni. Þakka þér traustið sem þú sýnir mér og eins góðan hug til min. Við reynum að nota innsæið mitt og hugsan- lega skriftina þína sem stuðn- ing og hvata að góðum 13. TBL 1990 VIKAN 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.