Vikan


Vikan - 28.06.1990, Blaðsíða 70

Vikan - 28.06.1990, Blaðsíða 70
Vilhi eignast tísku- sólgleraugu sumarsins? TAKTU ÞÁTT í SKOÐANAKÖNNUN VIKUNNAR. 30 PRIMETTA OG MIAMI VICE SÓLGLERAUGU í POTTINUM Sundbolirnir eru frá Útilífi. augu gætir þú verið búin(n) að tylla þeim á nefið fyrir verslun- armannahelgina. □ Vikan hefur orðið sér úti um þrjátíu PRIMETTA og Miami Vice sólgler- augu og mun gefa þau lesend- um sem taka þátt í laufléttri skoðanakönnun blaðsins sem snertir efni þessa tölublaðs. Þú þarft ekki annað en að út- fylla svarseðilinn hér fyrir neð- an og muna eftir að setja inn númer þeirrar blaðsíðu eða blaðsíðna sem féllu þér best í geð og eins þeirrar síðu sem þér finnst minnst til koma. Þú getur allt eins notað laust blað úr skrifblokkinni þinni í stað þess að klippa út svarseðilinn á síðunni ef þú vilt síður skemma blaðið. PRIMETTA og MIAMI VICE sólgleraugun eru tvímælalaust tískugleraugu sumarsins. Þau hafa selst i stórum stíl frá því sólin byrjaði að skína í vor og heildverslunin H. A. Tulinius hf. hefur tæpast haft undan að Hollywood-dísirnar Elin og Lísa Björk á sólarströnd með ekta polaroid sólgleraugu frá PRIMETTA. Til hliðar má sjá svonefnd MIAMI VICE sólgleraugu en fjöldaframleiðsla þeirra hófst eftir að Primetta hafði fengið það verkefni að hanna sérstök gleraugu fyrir sjónvarpshetjurnar. Eftirlíkingar eru víða til sölu en ekta gleraugun eru kirfilega merkt á spöngunum. Gleraugun sem hér um ræðir eru viðurkennd af augnlæknum sem raunveruleg vörn gegn sterkum geislum sólarinnar. dreifa viðbót á sölustaði. Vinsældirnar eru eðlilegar. Hér er um vandaða, vestur- þýska gæðavöru að ræða. Þau eru afar þægileg og fislétt og ekki spillir verðið. Þau eru VIKAN - PRIMETTA - MIAMI VICE BESTA BLAÐSÍÐA ÞESSARAR VIKU AÐ MÍNU MATI: LAKASTA BLAÐSÍÐAN: SENDANDI: HEIMILI: PÓSTNR.: STAÐUR: ekki dýrkeyptari en það að þú getur leyft þér að eiga nokkur til skiptanna. Þegar Vikan fór fyrir skemmstu til Spánar til að Ijós- mynda þær Hollywood-dísir Elínu og Lísu Björk, sem bera titlana ungfrú Hollywood og sólarstúlka Úrvals-Útsýnar, kom ekki annað til greina en PRIMETTA sólgleraugu til að verja augun sólskininu. Og í sólinni á Flórída eru það vita- skuld Miami Vice sólgleraugun sem falla best í kramið í dag. Taktu þátt í skoðanakönnun Vikunnar og póstsendu svar- seðilinn eigi síðar en mánu- daginn 16. júlí. Ef þú verður svo heppin(n) að hreppa gler- Utanáskrift: VIKAN, Höaleitisbraut 1, 105 Reykjavtk UÓSM.: MAGGI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.