Vikan


Vikan - 28.06.1990, Side 50

Vikan - 28.06.1990, Side 50
TEXTI: ÞÓRDÍS BACHMANN HIÐ RÓMANTÍSKA LAND DONS KÍKÓTA, FLAMENKÓDANSA OG SENJÓRÍTA MEÐ KAMBA í HÁRINU ER EINNIG LAND ILLRyíMDRA FYRIRB/ERA Á BORÐ VIÐ TORQUEMADA EÐA SP/ENSKA RANNSÓKNARRÉTTINN OG EINNAR BLÓÐUGUSTU BORGARA- STYRJALDAR SÖGUNNAR. UPPREISNARHERINN KALLAÐI SIG ÞJÓÐERNISSINNA OG HÓFST BYLTINGIN 18. JÚLÍ 1936 EN SÁ DAGUR ER SÍÐAN ÞJÓÐHÁTÍÐAR- DAGUR SPÁNAR. VORU ÞAR FRAMIN ÓSKILJANLEG HRYÐJU- VERK ÞVÍ ÞARNA BARÐIST GRANNI GEGN GRANNA, STÉTT GEGN STÉTT. ÞJÓÐERNISSINNAR VORU UNDIR STJÓRN FRANCOS OG LAUK STYRJÖLDINNI MEÐ SIGRI ÞEIRRA ÁRIÐ 1939. VIÐ TÓK 36 ÁRA HAFTASTEFNA EN HEIMSPEKI FRANCOS VAR: „VIÐ BERUM AÐEINS ÁBYRGÐ GAGN- VART GUÐI OG SÖGUNNI." 'O Dæmi um vinsæl kvenmannsföt, hönnuð af Sybillu Sorondo. ÞJÓÐ Á BARMI SKÖPUNARGLEÐI Eftir dauða Francos árið 1975 má segja að eins konar sköpunarsprengja hafi átt sér stað. Fremst í flokki jafningja fara þar kvikmynda- gerðarmaöurinn Pedro Almo- dóvar (Konur á barmi tauga- áfalls) arkitektinn Ricardo Bofill og fatahönnuðurinn Sybilla Sorondo. Við endann blindgötu í útjaðri Salamanca- verslunarhverfisins í Madrid er búð Sybillu sem opnuð var 1987. Hún er talin mesti tísku- hönnuður sem Spánn hefur 50 VIKAN 13. TBL. 1990

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.