Vikan


Vikan - 28.06.1990, Blaðsíða 29

Vikan - 28.06.1990, Blaðsíða 29
UÓSMYND: BINNI hringinn og teletext þegar því veröur komiö á hér. Aðalveitingastaðir eru þrír á Loftleiðum eftir miklar breyt- ingar og endurnýjun sem var gerð á þeim rekstri. Lónið er opnað klukkan fimm að morgni fyrir hótelgesti og þar | svignar morgunverðarhlað- “ borð undan krásunum. Milli klukkan sjö og tíu er Lónið öll- um opiö til morgunverðar. í □ hádeginu er svo hlaðborð meö úrvali af heitum og köldum réttum og síðegis er Lónið kaffihús heimsborgara úr öll- um áttum. Á kvöldin er það svo Blóma- salurinn sem býður upp á það besta í þjónustu, mat og drykk. Þeir sem vilja geta tyllt sér I djúpa leðursófa Koníaks- stofunnar meðan þeir skoða mat- og vínseðil eða fengið sér þar kaffi og drykk eftir máltíð í ró og næði. Alþjóðlegt andrúmsloft hefur alltaf ein- kennt Hótel Loftleiðir og enn frekar eftir þær gagngeru endurbætur sem þar hafa ver- ið gerðar. Hannes Hilmarsson, markaðsstjóri hótelsins, sagði að áfram yrði haldið að breyta og bæta á Loftleiðum enda kynnu gestir og gangandi vel að meta það sem þegar hefði þar var tekið stórkostlega vel á móti okkur." - Hafið þið gist þar áður? „Nei, þetta er í fyrsta sinn sem við gistum þar og ég get ekki lýst því hvað við vorum ánægð. Við fengum nýuppgert mjög gott herbergi með öllum þægindum, fengum okkur að borða í Lóninu og það var dekrað við okkur á alla lund. Svo heimsóttum við vini og kunningja en fórum á Hótel ís- land á laugardagskvöldið. Þar borðuðum við og fylgdumst með Rokkóperunni sem var æöisleg. Maturinn var líka frábær og ég spurði þjóninn smjörið varðandi ferð Helgu Eiríksdóttur: „Þar sem ferðin var fyrir tvo bauð ég manninum mínum, Víði Sigbjörnssyni, með. Við flugum suður á föstudegi og það var mjög góð ferð. Við komuna á Reykjavíkurflugvöll var tekið á móti okkur með blómum og þar beið líka mað- ur frá Bílaleigu Flugleiða og afhenti okkur nýjan bíl til um- ráða yfir helgina. Svo var okk- ur fylgt yfir á Hótel Loftleiðir og MIKLAR BREYTINGAR Á LOFTLEIÐUM Miklar endurbætur hafa verið | gerðar á Hótel Loftleiðum en “ þar er Hans Indriðason hótel- ^ stjóri. Þar er nú 221 gistiher- i bergi og var stór hluti þeirra □ endurnýjaöur fyrir örfáum árum. í vetur sem leið voru síðan 110 herbergi til viðbótar algjörlega endurnýjuð og búin nýjum húsgögnum. Ennfremur voru gerðar endurbætur á stig- um og göngum. Hótel Loftleið- ir er eitt besta hótel landsins hvað varðar gistingu og veit- ingaþjónustu. Nefna má að nú er buxnapressa á herbergjum, hárþurrka og minibar, ný lit- sjónvarpstæki þar sem meðal annars er hægt að horfa á fréttir frá bandarísku sjón- varpsstöðinni CNN allan sólar- ▲ Þegar gist er að Hótel Loftleiðum er það ekkert mál að fá sér sundsprett á morgnana því sundlaug er í kjallaranum ásamt gufubaðl og öðrum þægindum. ▲ Á Hótel Loftleiðum beið glæsilegt herbergi búið öllum þægindum þar sem Helga og Víðir nutu þess að láta fara vel um sig. meira að segja hvort ég gæti ekki fengið uppskrift aö súp- unni en hann taldi að vísu öll tormerki á því. Við flugum svo heim á sunnudaginn eftir frá- bæra helgi. Sannleikurinn er sá að við förum mjög sjaldan burt f frí eða út að skemmta okkur og það má því segja að þetta hafi verið algjör drauma- ferð,“ sagði Helga Eiríksdóttir, en hún vinnur í Búnaðarbank- anum á Egilsstöðum. verið gert. Til dæmis væri áberandi hvað menn úr við- skiptalífinu hér sæktu þjón- ustu í auknum mæli til hótels- ins. □ 13. TBL.1990 VIKAN 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.