Vikan


Vikan - 26.07.1990, Page 2

Vikan - 26.07.1990, Page 2
26. JULI 1990 15. TBL. 52. ÁRG VERÐ KR. 295 Útgefandi: Sam-útgáfan Framkvaemdastjóri: Siguröur Fossan Þorleifsson Auglýsingastjórar: Birna Siguröardóttir Bryndís Jónsdóttir Ritstjóri og ábm.: Þórarinn Jón Magnússon Setning og umbrot: SAM-setning Árni Pétursson Sigriöur Friðjónsdóttir Pála Klein Útlitsteiknun: Auglýsingastofa Brynjars Ragnarssonar Þórarinn Jón Magnússon Filmuvinna, prentun, bókband: Oddi hf. Ó í KYRRÐ OG FJÖRI Nokkuð sem hægt er að sameina á bindindismótinu i Galtalæk. Vikan segir frá þessari vinsælu útihátíð sem nú fagnar 30 ára afmæli. 8 BORGARBÖRN FYRIR NORÐAN Vikan ræðir við tvo Sunnlend- inga sem fluttu búferlum til Ak- ureyrar fyrir nokkrum árum. 1 0 VIKAN Á ÓLYMPÍU- LEIKUM INDÍÁNA 1990 Fyrir fáeinum dögum lauk hinni árlegu hátíð indíána, 19 MEISTARAR SMÁSÖGUNNAR Þar sem nú fer í hönd mesta ferðahelgi ársins þótti Vikunni rétt að gera sérstaklega vel við unnendur góðra smásagna i þessu tölublaði. Valdar voru tíu smásögur stórmeistara skáldverksins sem átt hafa sögur í Vikunni á síðastliðinni hálfri öld. Þeir eru Agatha Christie, Anton Chekov, Edgar Allan Poe, Ernest Hemingway, William Somerset Maugham, Bertholt Brecht, Alfred Hitchcock, Guy de Maupass- ant, Willy Breinholst og Mark Twain. Þeir gerast ekki betri smásagnahöfundarnir en ein- mitt þeir sem Vikan birtir jafn- an sögur eftir. sem ber nafnið Red Earth og haldin er í Oklahoma. Þar er kepþt í þjóðaríþróttum indíána svo sem dansi og hlaupi. Guðrún Bergmann fylgdist með hátíðinni og segir frá henni í máli og myndum. 36 STJÖRNUSPÁ ÁSTARINNAR Vikan birtir til gamans lýsingu sænsks stjarnspekings á því hvaða herramenn hæfi kven- fólki best sé tekið tillit til stjörnumerkjanna. 52 EIGINMAÐUR f HðSVERKUNUM íslenskur heimilisfaðir lýsir þvi [ bráðskemmtilegri grein hvernig til tókst þegar eigin- konan fór einsömul í sumarfrí og hann tók á meðan við heimilishaldinu. 57 MORGUNANDAKT HJÁ DEKKJA-JÓNI VÍKan neldur áfram aö líta inn á vinnustaði og ræða við fólk f hinum ólíkustu starfsgreinum. Að þessu sinni er rætt við Jón Ólafsson á Hjólbarðaverk- stæði Vesturbæjar. 14 ROLLING STONES eru að Ijúka þessa dagana heimsreisu sem hófst fyrir réttu ári. Uppselt var á alla hljómleikana og sýndi hljóm- sveitin, sem spilað hefur í meira en aldarfjóröung, að hún er enn í fullu fjöri. Aldrei betri, vilja sumir segja. 60 NÝALDAR- HREYFINGIN Á ÍSLANDI Vikan getur nokkurra aðila er starfa á sviði mannræktar á íslandi, en áætlað er að þeir séu á annað hundrað talsins. 62 AFGR4NUM NEGRAKERLINGUM Franska hljómsveitin Les Négresses Vertes vakti storm- andi lukku á listahátíðinni. Vik- an birtir viðtal við Mathias, harmóníkuleikara sveitarinn- ar. 64 NÝJAR PLÖTUR Snorri Sturluson útvarpsmað- ur lýsir áliti sínu á nokkrum nýjum hljómplötum. Ó5 STJÖRNUSPÁ ÓÓ JURTIR SEM HÁRN4RING Torfi Geirmundsson hársnyrtir segir okkur hvernig við getum búið til hárnæringu úr ávöxtum og jurtum.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.