Vikan


Vikan - 26.07.1990, Qupperneq 8

Vikan - 26.07.1990, Qupperneq 8
GALTALÆKJARMÓTIÐ Sigurður B. Stefánsson mótsstjóri. Leiktækjalandið á bindindismótunum í Galtalæk njóta ætið mlkilla vinsælda. dauðadrukkinn. Það hefur orð- ið aukning hjá okkur ár frá ári, fólki á öllum aldri hefur fjölgað og mikið á aldrinum 15-25 ára. Fólk getur komið hér og verið innan um annað fólk en það þarf ekki að vera t skark- alanum því svæðið er stórt og það getur tjaldað hvar sem er.“ - Er mikil keppni milli móts- haldara um skemmtikrafta? „Ekki höfum við fundið fyrir því. Það hefur aldrei verið meiri aðsókn i að komast að hjá okkur og við höfum getao valið úr mörgum tilboðum. Við viljum aftur á móti ekki endi- lega fá það sem er á toppnum þá stundina heldur skiptir miklu máli að atriðin höfði til sem flestra sem sækja okkar mót. Við höfum upp á mikið að bjóða núna og má þar nefna fimm hljómsveitir, Bjössa bollu og trúð, ökuleikni, fimleikasýn- ingu, Halla og Ladda, dans- sýningar og fleira. Svo höfum við komið upp sérstöku leikja- landi fyrir börnin. Það hefur einnig verið siður hjá okkur að hafa helgistund á sunnudags- morgninum og það er séra Pálmi Matthíasson sem mess- ar að þessu sinni." - Hvað búist þið við miklum fjölda að þessu sinni? „Við búumst við fimm til átta þúsund manns og teljum okk- ur vel í stakk búin til að taka við allt að tíu þúsund manns. Aðstaðan hjá okkur hefur farið batnandi frá ári til árs og má þar nefna að við höfum komið upp tuttugu vatnssalernum en kamrarnir eru horfnir enda búnir að þjóna sínum tilgangi. Við erum með veitingahús og söluskála á staðnum og ef ein- hver veikist eða eitthvað kem- ur upp á erum við með lækni, hjúkrunarfræðing og hjálpar- sveit þannig að við erum undir allt búin.“ - Stúkur og ungtemplarar - eru þetta ekki úrelt fyrirbæri? „Nei, ég tel að svo sé ekki. Það er töluvert af ungu fólki sem starfar innan þessa fé- lagsskapar og það er alltaf að koma nýtt fólk inn í þetta. Þetta er eins og hver annar félagsskapur og það er langt frá því að við tölum bara um áfengisvandamálið á fundum." AKUREYRI HEFUR VERIÐ í NOKKURRI LÆGÐ UNDANFARIN ÁR. FÓLKSFJÖLGUN HEFUR AÐEINS VERIÐ ÓVERULEG OG ÞESSI FORÐUM BLÓMLEGI IÐNAÐARBÆR HEFUR MÁTT SJÁ Á EFTIR MÖRGUM BÖRNUM SÍNUM TIL REYKJAVÍKUR. UNGT FÓLK, SEM FER SUÐUR TIL FRAMHALDSNÁMS, FESTIR ÞAR RÆTUR OG MARGIR SNÚA EKKI AFTUR TIL ÆSKUSLÓÐ- ANNA. EN Hin ER LÍKATIL, AÐ REYKVÍKINGAR TAKI SIG UPP OG FLYTJI TIL AKUREYRAR ÞÓTT VART SÉU BÚFERLAFLUTNINGAR ÞÁ LEIÐINA MJÖG ALGENGIR. VIÐ ÆTLUM AÐ KYNNAST VIÐHORFUM TVEGGJA „AÐKOMUMANNA" Á AKUREYRI SEM EIGA ÞAÐ SAMEIGINLEGT AÐ HAFA FLUTT ÞANGAÐ FRÁ REYKJAVÍK. HVOR STAÐURINN SKYLDI NÚ VERA VÆNLEGRI TIL BÚSETU? GETA BORGARBÖRN YFIRHÖFUÐ FEST RÆTUR Á AKUREYRI? mér. Síðan er veðrið ákaflega gott og minni sviptingar í því en maður á að venjast sunnan heiða," segir Kristín og pírir augun mót maísólinni sem skín glatt á Akureyri þennan dag. - Geturðu nefnt fleiri kosti sem Akureyri hefur umfram höfuðborgina? „Maður finnur vel að hér er minni streita og það á sjálfsagt við hvar sem er fyrir utan höfuð- borgarsvæðið. Þá gerir minni umferð það að verkum að mað- ur eyðir ekki eins miklum tíma í að koma sér til og frá vinnu og þar með gefst meiri tími til að sinna áhugamálunum. Það er eins og maður hafi meiri frítíma þegar vegalengdirnar eru styttri." KRISTÍN JÓNSDÓTTIR ÚTIBÚSSTJÓRI: HÉR ER MINNISTREITA, VEDRIÐ GOTT OG MEIRITÍMI FYRIR ÁHUGAMÁLIN Kristín Jónsdóttir er úti- bússtjóri í Skipagötu- útibúi fslandsbanka á Akureyri, en hún vann áður hjá Alþýðubankanum í Reykjavík. Hún hefur dvalið á Akureyri í sjö ár og ætti því að geta skýrt frá helstu atriðum sem greina þessa staði að. „Ég sakna lítið umferðarinn- ar í Reykjavík. Það er það fyrsta sem kemur upp í huga AKUREYRINGA VANTAR FRUMKVÆÐI Meðal áhugamála Kristínar má nefna skfði og golf. Hún segir að á Akureyri séu hæg heimatökin að sinna þessum áhugamálum sínum enda afar stutt að fara, bæði á golfvöllinn og í skíðabrekkurnar f Hlíðar- fjalli. - En hvað seairðu um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.