Vikan


Vikan - 26.07.1990, Síða 37

Vikan - 26.07.1990, Síða 37
AÐ H/íFI ÞÉR BEST? ■ Hver er sá rétti? ■ Hvernig eigið þið eiginmaður- inn og unnust- inn saman? ■ Hvern skal velja? ■ Leitaðu uppi merki þitt í láréttu röðinni og hans í þeirri lóðréttu. ■ Þar sem merkin mœt- ast sérðu svar stjarnanna. ■ Eftirfarandi spá, sem einkum er œtluð kven- þjóðinni, er eftir kunnan sœnskan stjarnspeking. MERKIÐ HENNAR MERKIÐ HANS STEINGEITIN 22. des.-19. janúar VATNSBERINN 20. janúar -18. febrúar FISKARNIR 19. feb.-20. mars HRÚTURINN 21. mars - 19. apríl Hann ætlast til mjög mikils af þér. Heldurðu að þú haldir það út? En hann verkar hvetjandi á þig. Þið hafið mikið að gefa hvort öðru. Hann er þó fullheitur en þú aftur á móti heldur svöl. Hann vill öllu ráða enda fer best á því í ykkar sambúð. Lif þitt með hon- um verður skemmtilegt og viðburðaríkt. NAUTIÐ 20. apríl - 20. maí Bæði eruð þið þrjósk sem erfðasyndin en viðhorfin eru líka svipuð og þið virð- ið hvort annað. Fyrsta ástin verður trúlega ágæt en framhaldið varla eftir því. Hann er upplagður til að halda í höndina á þegar þrumur og eldingar geisa. En hætt er við að hann særi þig oft... TVÍBURARNIR 21. maí - 21. júní Þú verður glaðari og létt- lyndari í félagsskap hans. Það getur varla mistekist. Að öllum líkindum endist það alla ævina. Hann verður kannstki besti vinur þinn en til ásta kemur varla ykkar á milli. KRABBINN 22. júní - 22. júlí Á að geta tekist vel. Reyndu að umbera brand- arana hans, hann er svo viðkvæmur. Þið verðið auðveldlega vinir en varla mikið þar framyfir. Þið eruð nauðalík og skiljið hvort annað alger- lega og fyrirhafnarl ítið. LJÓNIÐ 23. júlí - 23. ágúst Hann tekur fram öllum sem þú hefur þekkt. En er hann sá rétti fyrir þig? Hann er ástríðufullur og þótt þér leiðist yfirleitt svo- leiðis verður hann þar undantekning. Lífsgleði hans lýsir upp fyrir þér tilveruna. Ekki veitir þér af. Gættu þess að vera ekki í fýlu í návist hans. MEYJAN 24. ágúst - 23. sept. Til hamingju! Bæði takið þið ró, öryggi og reglu fram yfir annað. Þiö eruð á öndveröum meiði um flest. Þó eru vissir leyniþræðir skilnings á milli ykkar. Annaðhvort gefið þið hvort öðru mjög mikið - eða þið fáið fullkomna andstyggð hvort á öðru. VOGIN 24. sept. - 23. okt. Ef þú getur fengið hann til að eira hjá þér gefur hann þér allt sem þig hefur nokkru sinni dreymt um. Hann er og verður sjálfum sér líkur. Láttu þér þaö vel líka. Þú kannt hvort sem er vel við hann! Þið eigið auðvelt með að sýna hvort öðru samúð og blíðu. En þið ruglið hvort annað í ríminu. SPORÐDREKINN 24. okt. - 21. nóv. Þú ert síður en svo veik á svellinu en þessi kippir allsnarlega undan þér fót- unum. í guðanna bænum láttu hann eiga sig. Þetta stormasama skaplyndi hans þreytir þig bara. Hann getur mótað líf þitt þér til góös. Þú hefðir gott af að taka viljastyrk hans þér til fyrirmyndar. BOGMAÐURINN 22. nóv. - 21. des. Bæði hafið þið sterkan persónuleika en ólíkan. Ef þið getið unnið saman fer allt vel. Hann hugsar hátt, lifir frjálst og vill ekki hafa neina barnfóstru yfir sér. En það er nákvæmlega það sem þú erl. Hann kemur eins og vindsveipur - en getur farið jafn skjótlega. En þú gleymir honum aldrei! STEINGEITIN 22. des. - 19. jan. Þið espið upp stífnina hvort í öðru svo að hætt er við að ekkert veröi úr þessu. Þið getið virt hvort annað en hæpið er að náin kynni takist vel. Espaðu hann ekki upp! Hann breytist við að kynn- ast þér og sýnir sínar bestu hliðar. Og hann er tryggðin sjálf holdi klædd. VATNSBERINN 20. jan. - 18. feb. Gerðu ekki lítið úr honum, reyndu heldur að skilja að þú getur ekki skiliö alla og láttu hann svo eiga sig. Þið verðið góðir vinir en varla neitt meira. Þið þurfið tilbreytingu en eruö of lík til að sjá hvort öðru fyrir henni. Ef þú skilur þörf hans fyrir eitthvað nýtt og framandi geturðu krækt i hann. FISKARNIR 19. feb. - 20. mars W Hann vill láta þig annast sig og stjórna sér. Þú skil- ur hlédrægni hans. Það getur gengið stirðlega til að byrja meö. En þið verðið vinir þegar þið loks finnið hvort annað. Nei og nei og nei. Þið eruð bæði alltof hægfara og gjörn á að beygja hjá. Hjá ykkur yrði aldrei neitt úr neinu. 15TBL. 1990 VIKAN 37

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.