Vikan


Vikan - 30.05.1991, Qupperneq 2

Vikan - 30.05.1991, Qupperneq 2
EFNI ÞESSARAR VIKU 58 RISAROKKIÐ Ó FRAMHJÁHALD Vikan ræðir við tvær konur sem eiga það sameiginlegt að hafa haldið við gifta menn. Önnur þeirra er í dag gift þeim manni sem átti í hlut. Þá ræðir Vikan jafnframt við sálfræðing um framhjáhald. 1 3 ÖMMURNAR Já, hvað er orðið um gömlu góðu ömmurnar? Nokkuð sem vert er að velta fyrir sér. 1 4 MIÐILUNN Núna er það tvíburamerkið sem við skoðum sérstaklega og ráeðum af því tilefni við tvíburann gamansama Órn Árnason Spaugstofumann. 22 VÍKINGAR KOMA Frá Jóni Björgvinssyni í Sviss barst Vikunni viðvörun þess efnis að vík- ingarnir séu á leiðinni til okkar. Hann segir hér vera um að ræða stærsta strandhögg síðan Tyrkjaránið átti sér stað... 51 PEYSUUPPSKRIFT Uppskrift að einlitri heilsárspeysu úr Mayflowergarni fyrir kvenmann. 52 KVIKMYNDIR Vikan kannaði hvaða kvikmyndir draumasmiðjurnar í Hollywood sendu frá sér til sýninga í maímánuði. Á blaðsíðu 57 er svo fjallað um kvik- myndina Millers Crossing sem farið er að sýna hér á landi en bræðumir, sem hana gerðu, hlutu einmitt verðlaun nýaf- staðinnar kvikmyndahátíðar í Cannes í Frakklandi fyrir nýjustu mynd sina. 63 SKÍTT MEÐ ÞAÐ! Gamla ráðið að telja upp að tíu áður en maður sleppir sér er vel nothæft ennþá ... Það má líka segja sem svo, að fátt sé svo með öllu illt... 64 VÍKINGAVEISLA Nýstárlegur garðskáli er nýrisinn við hlið Fjörukrárinnar í Hafnarfirði og þar verða í sumar haldnar hraustlegar veislur að hætti gömlu víkinganna. VIKAN segir frá erlendu hljómsveitun- um fjórum sem hingað koma i júní til að spila myljandi þungarokk fyrir is- lenska aðdáendur sina. Einar Bjarnason heitir ungur maður sem vakið hefur vaxandi athygli fyrir aðstoð sem hann hefur veitt á sviði huglækninga. 1 8 TVÍBURAMERKIÐ 24 OLGA DÍS Hún er hávaxin, með mikið rautt hár og það sópar af henni. Hún er ekkert gefin fyrir vol og væl og bauð Banda- ríkjunum birginn. Söngkonan Hafdís Olga Emilsdóttir er í ársleyfi frá skraut- legum ferli vestra þar sem hún er eignastjóri og umboðsmaður frægra hljómsveita. 33 SÝNIR Framhaldssaga Vikunnar hefur vakið mikla hrifningu enda skrifuð af spennusagnasnillingnum Stephen King sem er einn tekjuhæsti hroli- vekjuhöfundur dagsins í dag. Þú getur auðveldlega hafið lesturinn í þessu tölublaði - og þú verður ekki fyrir von- brigðum, því getum við lofað þér! 39 STJÖRNUSPÁIN 42 STÓRBROTIN SAMKEPPNI Söngkonan vinsæla Paula Abdul kem- ur til með að afhenda vegleg verðlaun í umhverfisvemdarsamkeppni sem snyrtivörufyrirtækið Sebastian efnir til. Jafnvirði rúmrar einnar milljónar króna skiptist á milli fjögurra bama - og að auki hlýtur hvert barnanna ferð með foreldrum sínum um Amazon. 45 NÍÐINGSVERK „Ekki sleppa pabba úr fangelsinu," grátbiður ungurdrengur. Faðirinn hellti yfir hann bensíni árið 1983 og kveikti í til að hefna sín á eiginkonunni. 46 JÓNA RÚNA KVARAN Að þessu sinni svarar miðillinn bréfi frá sautján ára strák sem segist hafa það á tilfinningunni að engum þyki vænt um sig. 48 KROSSGÁTA 50 ÞUNGUR SVEINN Við segjum frá heimsins þyngsta tveggja ára barni. LEIÐRÉTTING ( myndatextum í 9. tölublaði Vik- unnar misrituðust nöfn tveggja starfsmanna Aðalstöðvarinnar. Voru það nöfn Péturs Valgeirs- sonar dagskrárgerðarmanns og Jóhannesar Kristjánssonar, sem var tæknitröll stöðvarinnar. Hann hefur nú flutt sig yfir á Stjörnuna. Er beðist velvirðingar á misritun nafnanna. 2 VIKAN ll.TBL. 1991
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.