Vikan


Vikan - 30.05.1991, Page 44

Vikan - 30.05.1991, Page 44
JOHN LENNON - A TRIBUTE EINSTAKT Aldrei áður hafa eins margir iistamenn sam- þykkt að leyfa upptökur sínar á einu mynd- bandi. Ástæðan er John Lennon og það sem hann stóð fyrir sem listamaður og friðarsinni. Það er engin tilviljun að tónlist hans er viður- kennd af öllum aldursflokkum núna enda hafði hann, ásamt Bítlunum, sennilega bylt- ingarkenndari áhrif á alþýðutónlist þessarar aldar en nokkur annar. ■ Á þessu myndbandi, sem heitir LENNON - A TRIBUTE og tekur um hálfan annan tíma að sýna, syngur Lennon lögin Imagine og Give Peace a Chance. ■ Meðal ánnarra listamanna má nefna Paul McCartney, Elton John, David Bowie, Billy Joel, Roy Orbison, Ray Charles, Michael Jackson, Cindy Lauper, Sean Ono Lennon og hálfan annan tug annarra listamanna sem flytja frægustu lög Lennons. ■ Inn á milli laga er skotið atriðum um Lennon og Bítlana úr einkasafni Yoko Ono. ■ Flest lögin hafa aldrei verið fáanleg á myndbandi áður og sumt hefur aldrei sést fyrr. ■ Kynnir er leikarinn Michael Douglas. ■ Upptakan á bandinu er gerð í stereo og stafrænu hi-fi, sem tryggir bestu möguleg mynd- og tóngæði. ■ Lögin á myndbandinu verða aldrei gefin út á kassettu, hljómplötu eða geisladiski. ■ Það er því ekki út í bláinn að ætla að þetta verði söluhæsta myndband heimsins í ár og jafnvel lengur. ■ Ekki sakar að geta þess í lokin að allir sem koma við sögu á myndbandi þessu gera það ókeypis. Ágóðinn af sölunni rennur til John Lennon stofnunarinnar og verður varið til umhverfisverndar. DBAND Createst a {ribut e YFIR TUTTUGU HEIMSFRÆGIR FLYTJENDUR PÖNTUNARSEÐILL SAM-BÚÐARINNAR UTANÁSKRIR: SAM-BÚÐIN, HÁALEITISBRAUT 1, 105 REYKJAVÍK SENDIÐ MÉR LENNON-MYNDBANDIÐ í PÓSTKROFU Á AÐEINS KR, 1,990 AUK BURÐARGJALDS. Nafn: Heimili: Sími: Póstnr.: Staöur: ELTON JOHN: NATALIE COLE: WETWETWET: LOUGRAMM: TERENCE TRENT D‘ARBY: PAUL McCARTNEY: BILLYJOEL: RANDY TRAVIS: JOECOCKER: LENNY KRAVITZ: DAVEEDMUNDS: HALL&OATES: ALGREEN: MICHAEL JACKSON: CYNDI LAUPER: DAVE BOWIE: JOHNLENNON: JOHN LENNON: RINGO STARR: U2: KYLIE MINOGUE: ROY ORBISON: RAY CHARLES: SEANONO LENNON: IMAGINE TICKETTO RIDE IFEELFINE EIGHT DAYSAWEEK YOU'VE GOT TO HIDE YOUR LOVE PS. I LOVE YOU / LOVE ME DO BACK IN THE USSR NOWHERE MAN ISOLATION COLDTURKEY BALLAD OF JOHN & YOKO DON'T LET ME DOWN POWER TO THE PEOPLE COME TOGETHER WORKING CLASS HERO FAME GIVE PEACE A CHANCE IMAGINE ICALLYOURNAME HELP HELP HELP LET ITBE DEAR PRUDENCE 44 VIKAN ll.TBL. 1991

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.