Vikan


Vikan - 30.05.1991, Qupperneq 52

Vikan - 30.05.1991, Qupperneq 52
CHRISTOF WEHMEIER TÓK SAMAN Draumaverksmiðjan Hollywood heldur áfram að færa okkur spennu, grín, hrylling og kærkomin ævintýri. Við skulum athuga kvikmynda- framleiðsluna fyrir maí- mánuð þar vestra. Þá voru eftirtaidar kvikmyndir frumsýndar vestanhafs: Company Business er hörkuspennandi njósnatryllir meö fyrrum ballettmeistaran- um Mikhail Baryshnikow (White Nights) og hinum fjöl- hæfa Gene Hackman. Stone Cold er lögguhasar- mynd meö Brian Boxworth sem notar aðferð Schwarzen- eggers við að berja niður illan lýð. í myndinni The Fisher King leika tveir öndvegis- leikarar saman, Robin Will- iams og Jeff Bridges. Robin Williams leikur fyrrum sagn- fræðiprófessor sem ráfar um götur New York borgar og er að velta fyrir sér tilgangi lifsins. Á vegi hans verður Jeff Bridges sem leikur plötusnúð á villigötum. Truth or Dare er heimilda- kvikmynd um poppgyðjuna hressu Madonnu. Þessi kvik- mynd var gerð í tilefni Japans- ferðar téðrar söngkonu. Bruce Wiliis er alltaf í jafn- miklu háspennustuði og slær líka á létta strengi í ævintýra-, spennu- og ærslamyndinni Hudson Hawk. I myndinni leikur hann fyrrum fanga sem auðug hjónakorn ráða til starfa til að ræna uppfinningu Leon- ardo Da Vinci sem er frumút- gáfa af árdagaflugvélinni. Miklar vonir eru bundnar við þessa mynd enda ætti engum að leiðast Bruce Willis sem hefur gert þaö gott í „Die Hard“ seríunni. Þess má geta að eiginkona Bruce Willis er engin önnur en Demi Moore, fallega stúlkan með viskírödd- ina sem lék af mikilli innlifun í kvikmyndinni Ghost. Hún er jafniðin og Bruce Willis. Hún er búin að framleiða og leika í myndum sem heita Mortal Thoughts og The Butchers Wife. Leikarinn Michael Keaton er mikill hæfileikamaður. Það sanna myndirnar Beetlejuice, Batman og Pacific Heights. Heimadren- gimir að fara út á lífið á föstudags- kvöldi. ► Nú leikur hann löggu í mynd- inni One Good Cop og tekur þar upp á arma sína þrjú börn sem látinn félagi hans átti. Married to It er grátbrosleg ádeila á nútímahjónaband. í þessari kvikmynd leika nafn- togaðir leikarar á borð við Beau Bridges (bróðir Jeff Bridges, þeir léku einmitt sam- í Backdraft sem er undir leikstjórn Ron Howard (Par- enthood og Willow) leika Will- iam Baldwin sem lék í mynd- inni Flatliners og er bróðir Alec Baldwins, Kurt Russel (Escape from New York, Overboard, Big Trouble in Little China og Tango & Cash), Jennifer Jason Leigh Bruce Willis í myndinni Hudson Hawke þar sem flogið er hátt. ▼ an ( myndinni The Fabulous Baker Boys), Mary Stuart Masterson (Gardens of Stone, Somekind of Wonder- ful og Funny about Love) og Cybill Shepherd (The Last Picture Show og Texasville). Arthur Hill leikstýrir. (The Hitcher, Miami Blues og Last Exit to Brooklyn) og Ro- bert DeNiro. Um hvað fjallar svo þessi nýja mynd Howards? Slökkviliðsmann í hættulegu starfi sem er í leit að sjálfum sér. ( Crooked Hearts leikur 52 VIKAN ll.TBL. 1991
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.