Vikan - 30.05.1991, Qupperneq 52
CHRISTOF WEHMEIER TÓK SAMAN
Draumaverksmiðjan
Hollywood heldur áfram
að færa okkur spennu,
grín, hrylling og kærkomin
ævintýri. Við skulum
athuga kvikmynda-
framleiðsluna fyrir maí-
mánuð þar vestra. Þá voru
eftirtaidar kvikmyndir
frumsýndar vestanhafs:
Company Business er
hörkuspennandi njósnatryllir
meö fyrrum ballettmeistaran-
um Mikhail Baryshnikow
(White Nights) og hinum fjöl-
hæfa Gene Hackman.
Stone Cold er lögguhasar-
mynd meö Brian Boxworth
sem notar aðferð Schwarzen-
eggers við að berja niður illan
lýð.
í myndinni The Fisher
King leika tveir öndvegis-
leikarar saman, Robin Will-
iams og Jeff Bridges. Robin
Williams leikur fyrrum sagn-
fræðiprófessor sem ráfar um
götur New York borgar og er
að velta fyrir sér tilgangi
lifsins. Á vegi hans verður Jeff
Bridges sem leikur plötusnúð
á villigötum.
Truth or Dare er heimilda-
kvikmynd um poppgyðjuna
hressu Madonnu. Þessi kvik-
mynd var gerð í tilefni Japans-
ferðar téðrar söngkonu.
Bruce Wiliis er alltaf í jafn-
miklu háspennustuði og slær
líka á létta strengi í ævintýra-,
spennu- og ærslamyndinni
Hudson Hawk. I myndinni
leikur hann fyrrum fanga sem
auðug hjónakorn ráða til starfa
til að ræna uppfinningu Leon-
ardo Da Vinci sem er frumút-
gáfa af árdagaflugvélinni.
Miklar vonir eru bundnar við
þessa mynd enda ætti engum
að leiðast Bruce Willis sem
hefur gert þaö gott í „Die
Hard“ seríunni. Þess má geta
að eiginkona Bruce Willis er
engin önnur en Demi Moore,
fallega stúlkan með viskírödd-
ina sem lék af mikilli innlifun í
kvikmyndinni Ghost. Hún er
jafniðin og Bruce Willis. Hún er
búin að framleiða og leika í
myndum sem heita Mortal
Thoughts og The Butchers
Wife.
Leikarinn Michael Keaton
er mikill hæfileikamaður. Það
sanna myndirnar Beetlejuice,
Batman og Pacific Heights.
Heimadren-
gimir að fara
út á lífið á
föstudags-
kvöldi. ►
Nú leikur hann löggu í mynd-
inni One Good Cop og tekur
þar upp á arma sína þrjú börn
sem látinn félagi hans átti.
Married to It er grátbrosleg
ádeila á nútímahjónaband. í
þessari kvikmynd leika nafn-
togaðir leikarar á borð við
Beau Bridges (bróðir Jeff
Bridges, þeir léku einmitt sam-
í Backdraft sem er undir
leikstjórn Ron Howard (Par-
enthood og Willow) leika Will-
iam Baldwin sem lék í mynd-
inni Flatliners og er bróðir
Alec Baldwins, Kurt Russel
(Escape from New York,
Overboard, Big Trouble in
Little China og Tango &
Cash), Jennifer Jason Leigh
Bruce Willis
í myndinni
Hudson
Hawke þar
sem flogið
er hátt.
▼
an ( myndinni The Fabulous
Baker Boys), Mary Stuart
Masterson (Gardens of
Stone, Somekind of Wonder-
ful og Funny about Love) og
Cybill Shepherd (The Last
Picture Show og Texasville).
Arthur Hill leikstýrir.
(The Hitcher, Miami Blues og
Last Exit to Brooklyn) og Ro-
bert DeNiro. Um hvað fjallar
svo þessi nýja mynd
Howards? Slökkviliðsmann í
hættulegu starfi sem er í leit
að sjálfum sér.
( Crooked Hearts leikur
52 VIKAN ll.TBL. 1991