Vikan


Vikan - 30.05.1991, Síða 55

Vikan - 30.05.1991, Síða 55
▲ Rómantískt augnablik tveggja leikara í þykistunni. Sviðsmynd úr myndinni Hudson Hawk. Robin Williams í fatalörfum, klæddur og í hvíld við gerð myndarinnar The Fisher King. góðar kvikmyndir innan tíðar. í maí verður The Russia House, sýnd. Hún er með Sean Connery og Michelle Pfeiffer (Whitches of East- wick, The Fabulous Baker Boys, Dangerous Liaisons). Myndin er byggð á skáldsögu eftir John le Carré. í júní verður Scenes from a Mall sýnd en hún er með Woody Allen og Bette Midler. Auk þess verður Robin Hood, myndin með Patrick Bergin (Sleeping with the Enemy), sýnd síðar í sumar.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.