Vikan


Vikan - 11.07.1991, Blaðsíða 13

Vikan - 11.07.1991, Blaðsíða 13
Björn Þór og Vaskur. daginn. Svo var ég að taka að mér hálfs árs verk- efni sem er að sjá um dreifingu og kynningu á Hvíta víkingnum, nýjustu mynd Hrafns Gunn- laugssonar. Myndin er sjö milljón dollara fram- leiðsla sem frumsýnd verður í september. Ég ætla mér að sjá til þess að minnst 50.000 manns komi að sjá þessa mynd og fá þar með aftur þær aðsóknartölur sem gerðust hér fyrir nokkrum árum. Mig óar við því hve nýjabrumið virðist farið af íslenskum kvikmyndum. En ég held að fólk vilji sjá þetta mikla verk. Myndin snýst mikiu meira um ást, fólk og mannlegt eðli en verið hefur í myndum Hrafns, í aðalhlutverkum eru sextán og sautján ára unglingar og í þessari mynd er heil- mikil fegurð. í dag er ég mjög sáttur við lífið og tilveruna og til í að takast á við hvað sem fram undan er en auövitað hvarflar það að manni að gott væri að koma sér fyrir á öruggum, þægilegum stað þar sem allt er kyrrt og slétt. En þá þyrfti að fórna Þóra, Björn og Ivar, átta mánaða, í Utah, 1979. heilmiklu í leiðinni. Ég held ég myndi aldrei lifa það af að gera aðeins einn hlut frá níu til fimm." FRAMTÍÐIN ER BROSTIN Á „Nú er ég að koma mér uþp góðri vinnuaðstöðu heima, með mínar tölvur og fax og þessar nú- tímagræjur. Tæknin er orðin það mikil að nú er hægt að vinna svona hugmyndavinnu hvar sem er. Eins og er myndi ég helst kjósa að geta unnið sem mest heima og nota síðan tæknina til að koma því frá mér og þetta er ég að búa mig undir núna - að sinna svona þremur til fjórum góðum aðilum, með hugmyndavinnu og ráðgjöf. Svo væri ég alveg til í að komast í samstarf við góðan textahöfund og gott tónskáld og semja með þeim söngleik því ég hef margar góðar hugmyndir í þá átt. Framtíðin er brostin á; hún er ekki lengur fram undan. Tæknin þróast svo ört að hún fer á undan löggjöfinni, markaðnum og manninum sjálfum. Það þarf að tileinka sér oþinn og nýjan hugsunar- hátt en jafnframt að halda í það sem við eigum; okkar sérkenni og einkenni og þetta tvennt getur einmitt farið svo Ijómandi vel saman." ÁSKRIFARSÍMI: 81 31 22 14. TBL. 1991 VIKAN 1 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.