Vikan


Vikan - 11.07.1991, Blaðsíða 55

Vikan - 11.07.1991, Blaðsíða 55
stað mínum þar vildi svo ein- kennilega til að ég hitti enskan ferðafélaga minn úr Afríku- túrnum. Hann var á leið til Tí- bet og við ákváðum að hittast í Bangkok í byrjun nýs árs. SJÖ MANNA HÓPUR Á VIT ÆVINTÝRANNA Dagana fimm í Katmandu notaði ég til að spyrjast fyrir um hvernig best væri að sjá og upplifa Himalaja- fjallgarðinn og serbana, fólkið sem þar býr. Leist mér best á ferð sem samanstóð af tíu daga flúða- ferð niður ána Sun Kosi og endaði í dal sem kallast Hille. Þaðan átti síðan að ganga f eina fimmtíu daga upp að Kal- apatar, um það bil eitt þúsund og fjögur hundruð metrum yfir Everest Base búðunum. Þessa ferð skipulagði vanur nepalskur fjallamaður, Mani Lama, og hafði hann nokkra serba sér til hjálpar. Þegar til kom vorum við sjö í hópnum; fjórir ferðalangar, Svisslend- ingur, Kanadamaður, Islend- ingur og Nýsjálendingur, Moni Lama og serbarnir tveir, Bimba og Fídjí. HVOLFDUM BÁTNUM TVISVAR Á DAG Flúðaferðin var mjög öflug. Það var óvenju mikið í ánni og við lentum stundum í því tvisv- ar á dag að hvolfa bátnum vegna þess hve óútreiknan- legar flúðirnar voru. Við sup- um þá mikið af vatni, sérstak- lega þeir sem lentu undir bátn- um og urðu menn magaveikir af óþverranum í vatninu. Eftir dag á ánni var slegið upp búð- um á árbakkanum. Þar elduð- um við yfir opnum varðeldi og nutum næturkyrrðar í tungls- Ijósi og árnið. Þetta tíu daga flúðaævintýri endaði síðan í Hille-dalnum þar sem stefnan var tekin fótgangandi til fjalla. » Hin magn- þrungna náttúru- smíði er nefnist Mt Sagramatha eða Hin heilaga móðir eins og serbernir nefna fjallið, best þekkt sem Mt Everest 8848. 4 Allfrumstæður og sérstakur burðarstíll hjá nepalska fjalla- fólkinu, en þegar maður komst upp á lagið með hann reyndist hann mun hent- ugri heldur en bakpokarnir sem við félagarnir vorum með. 4 4 Vetrarforði af eldiviði staflaður upp utan við eitt af fjallahreysun- um og einn af mörgum ónefnd- um tindum Him- alaja i baksýn. VIKAN 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.