Vikan


Vikan - 11.07.1991, Blaðsíða 59

Vikan - 11.07.1991, Blaðsíða 59
- ný lína í herrasnyrtivörum fró Lacoste Ekki alls fyrir löngu kynnti heildsölufyrirtækið David Pitt & Co. hf. nýjar herra- snyrtivörur frá hinum þekkta franska tísku-, sport- og snyrti- vöruframleiðanda LACOSTE. Vörur þessar eru hannaðar með beinni tilvísun til náttúr- unnar eins og nafniö gefur til kynna og í þeim er reynt að fanga ilm og töfra náttúrunnar. Fyrstan má telja rakspíra sem ber heitið LAND og á að tryggja frískleika og vellíðan eftir rakstur. Hann er þeim kostum gæddur aö koma í veg fyrir ertingu og sviða sem óhjákvæmilega fylgir rakstri. Hann inniheldur meðal annars allantoin sem hefur græðandi eiginleika, collagen- og pept- íðþykkni sem eru meðal undir- stöðuefna húðarinnar og bæta upp sams konar efni sem tap- ast við raksturinn og mýkja húðina um leið. Hesliviðar- þykkni er þar einnig en það dregur úr roða og bólgum eftir rakstur. Hár- og Ifkamssjampó er einnig að finna í þessari línu og er það hugsað til nota í steypibaði. Það nær fullkom- lega þeim áhrifum sem fram- leiðendurnir hafa hugsað sér með að fanga náttúruna í snyrtivörum ásamt því aö hafa tvöfalda virkni. Þessi lögur er mjög frísk- andi ásamt þvf að innihalda mild sápu- og næringarefni. Fitusýrur eru einnig til staðar og bæta upp þær sem hafa tapast við þvotta eða hefur hreinlega vantað. Stuðla þær að þvf að halda húðinni mjúkri ásamt collagen- og prótín- þykkni. Þetta sjampó er það milt að það má þvo sér daglega með því og verður hárið mjúkt og glansandi. Sápa í fallegri öskju. Þetta er fallegt stykki og er lögun þess í samræmi við fallega hönnun umbúðanna utan um þessar hágæða vörur. Litur ALLT FVRIR NEGLURNAR <Sœ$jý$zftseh, Naglalökk og nagla- snyrtivörur frá Sally Hansen, sem eru fram- leiddar í Bandaríkjunum, hafa verið til á íslandi í þrjú ár. Þeg- ar þessar vörur komu á ís- lenska markaðinn var þeim þegar mjög vel tekið. Margar íslenskar konur höfðu góða reynslu af þeim frá skemmri eöa lengri dvöl sinni í Banda- ríkjunum og létu jafnvel senda sér vörurnar áfram eftir heim- komunatil (slands. Til gamans má geta þess að flugfreyjur hjá Loftleiðum komust í gegn- um dvöl sína í Bandaríkjunum fljótt að því að naglalakkið frá Sally Hansen var það sterk- asta og endingarbesta og hentaði þeim vel við störfin um borð í flugvélum. Naglalakkið frá Sally Han- sen er vítamínbætt og styrkt með ósýnilegum örtrefjum sem gera það sterkt og end- ingagott. Naglalakkið er boðið í 36 litum. Sally Hansen býður upp á mjög fjölbreytt úrval af nagla- snyrtivörum og sem dæmi skal nefnt eftirfarandi: Maxium Growth, 10 daga naglavaxt- arkúr sem notið hefur gífur- legra vinsælda. Nail Protex, vítamínbættur naglaherðir fyr- ir allar venjulegar neglur. One Coat Instant Strength, kals- íumbættur naglaherðir fyrir þunnar og veikbyggðar neglur. Frá Sally Hansen eru einnig fáanlegar tvær tegundir af undirefni, yfirefni, lím til við- gerðar og fyrir gervineglur, viðgerðarefni, límleysir, nagla- bandaeyðir, naglabandakrem, naglalakksþynnir, þurrkefni, handáburður, þjöl, naglanær- ing, acetonepenni og nagla- lakkseyðir með og án acetone. Sally Hansen býður einnig upp á fjölbreytta línu í háreyð- ingarvörum. sápunnar er að sjálfsögðu sóttur í náttúruna, nánar tiltek- ið til eðalviða. Frábær angan hennar er eigandanum til dag- legrar ánægju. Þessi sápa hefur þá eigin- leika að húðin ilmar í langan tíma eftir notkun ásamt því að verða silkimjúk. Það er meðal annars ríkulegum skammti af fitusýrum, náttúrulegu vaxefni og öðrum mýkjandi efnum að þakka. Svitalyktareyðirinn frá Lacoste endurspeglarfullkom- lega grunnhugsunina á bak við hönnun LAND vörulínunn- ar. Hægt er að fá hann í tveim- ur útfærslum, annars vegar staut sem er án alkóhóls og er mælt með honum fyrir þá sem hafa viðkvæma húð. Hann er einnig mjög hentugur til ferða- laga. Hins vegar er úði sem er mjög virkur, verkar lengi og er bakteríudrepandi, en það eru bakteríurnar sem mynda þá leiðinlegu lykt sem kemur þeg- ar fólk svitnar. Úðinn er mjög fljótur að þorna og skilur ekki eftir sig nein ummerki sem gætu sest f föt. Svitalyktareyðirinn inniheld- ur engin efni sem geta verið skaðleg náttúrunni. Hér er á ferðinni vörulína sem inniheldur algengustu snyrtivörur sem karlmenn nota dags daglega og ekki spillir að ilmur þeirra er frábær og hönn- un umbúðanna með því glæsi- legra sem gerist. □ HHRGREISSLUSTOFR HIBLEITI7 HDLLIIMRGHUSDDTTUR • SÍHIGBS5G2 14. TBL. 1991 VIKAN 59 TEXTI: ÞORSTEINN ERLINGSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.