Vikan


Vikan - 11.07.1991, Blaðsíða 62

Vikan - 11.07.1991, Blaðsíða 62
mp-m Stærð: 38/40 Efni: Hjerte Solo, 13 hnotur (50 gr) Prjónar: Hringprjónar nr. 3 og 41/2, lítill hring- prjónn nr. 3 og hjálparprjónn nr. 41/2 Prjónafesta: 20 L og 25 umf. = 10x10 cm á prjóna nr. 4Vi> Tveir axlarpúðar Bolur: Fitjið upp 212 L á hringprjón nr. 3. Prjónið 1 L sl., 1 L br., 7 cm. Aukið út í síðustu umferðinni 64 L (276 L). Skiptið yfir á prjón nr. 4Vfe og setjið mynstrið niður á eftirfarandi hátt: 1. umf.:2Lbr., 12 L sl., 2 L br., 12 Lsl., 2 Lbr., 12 L sl., 2 L br., 12 L sl., (næstu 28 L) byrjið strax að prjóna eftir mynsturbekk, 12 L sl., 2 L br„ 12 L sl„ 2 L br„ 12 L sl„ 2 L br„ 12 L sl„ 2 L br„ 12 L sl„ 2 L br„ 12 L sl„ 2 L br„ 12 L sl„ 2 L br„ 12 L sl„ 28 L mynsturbekkur á baki, 12 L sl„ 2 L br„ 12 L sl„ 2 L br„ 12 L sl„ 2 L br„ 12 L sl. ATH. Prjónið alltaf eina slétta um- ferð á milli í mynsturbekk á bolnum, en eftir að bolnum hefur verið skipt í fram- og bakstykki er prjónuð brugðin umferð á röngunni. 2. umf.: Prjónið nú 2 Lbr„ 12 Lsl„ 2 Lbr„ víxl- ið 12 L (sjá mynstur) 2 L br„ 12 L sl„ 2 L br„ víxlið 12 L (sjá mynstur), prjónið næstu 28 L mynsturbekk, víxlið 12 L, 2 L br„ 12 L sl„ 2 L br„ víxlið 12 L sl„ 2 L br„ 12 L sl. Prjónið að handvegi 34 cm og víxlið köðlunum i 7. hv. umferð (sjá mynstur). Skiptið bolnum í fram- og bakstykki. Prjónið fram og til baka. Framstykki: (138 L). Fellið 2 L af við handveg í sitt hvorri hlið (134 L). Prjónið að hálsmáli, 21 cm. Fellið 20 miðlykkjurnar af og prjónið hvorn hluta fyrir sig eins (nema gagnstætt). Fellið ennfremur úr við hálsmálið 1 x7 L. Geymið 51 L á hvorri öxl á prjónnál og lykkið eða prjónið þær saman við samsvarandi 51 L á bakstykki. Handvegurinn mælist þá 27 cm. Bakstykki: (138 L). Feliö 2 L af við handveg í sitt hvorri hlið (134 L). Prjónið bakstykki á sama hátt og framstykki. Prjónið að hálsmáli, 25 cm. Fellið þá 28 miðlykkjurnar af. Prjónið hvorn hluta fyrir sig eins (nema gagnstætt). Takið ennfremur úr við hálsmálið 1x2 L og geymið 51 L á hvorri öxl á prjónnál og lykkið eða prjónið þær saman við samsvarandi 51 L á framstykki. Ermar: Fitjið upp 50 L á prj. nr. 3. Prjónið 1 L sl„ 1 L br„ 7 cm. Aukið út 32 L í síðustu um- ferðinni (82 L). Skiptið yfir á prj. nr 41/2. Setjið mynstrið niður á eftirfarandi hátt: 12 L sl„ 2 L br„ 12 L sl„ 2 L br„ 12 L sl„ 2 L br„ 12 L sl„ 2 L br„ 12 L sl„ 2 L br„ 12 L sl. Víxlið mið- köðlunum tveimur og endakaðlinum (sjá mynstur). Prjónið upp ermina og aukið út 1 L í sitt hvorri hlið í 4. hverri umferð þar til 132 L eru á prjóninum. Fellið allar L af í einu. Ermin mælist 42 cm. (O
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.