Vikan


Vikan - 11.07.1991, Blaðsíða 40

Vikan - 11.07.1991, Blaðsíða 40
ÞÝÐING: LÍNEY LAXDAL LORENA HOFÐAR MÁL Á HENDUR FORELDRUM SÍNUM VEGNA Þ>ESS AÐ ÞAU ERU SVSTKINI Það var erfitt að kyngja þessu, segir Lorena Foley. Hún er 37 ára og í mörg ár hefur hún þjáðst af kvillum sem rekja má til skyld- leika foreldra hennar. Þau eru nefnilega systkini. - Ég er flogaveik og með liðagigt, tal- galla og margt fleira amar að mér. Þess vegna höfða ég skaðabótamál á hendur þeim, Raymond 72 ára og Cleonu 62 ára. Lorena segir veikindin, sem hún þjáist af, stafa af skyld- leika foreldranna og það hafa sérfræðingar staðfest. Lorena á sjálf þrjár dætur sem einnig þjást af margs konar kvillum. Þessi uppljóstrun rauf allar til- finningar hennar til foreldr- anna. - Ég hata þau! Ég get ekki fengið mig til að kalla þau pabba og mömmu lengur. Lorena er yngst fjögurra systkina. - Ég var sein til Raymond og Cleona Johnson þögðu yfir skuggalegu leyndarmáli sinu í mörg ár. sagði að ég yrði að komast að því sjálf. Ég skrifaði Hagstof- unni og bað um að fá send fæðingarvottorðin þeirra. Þeg- ar ég bar þau síðan saman æpti ég. Þau eiga sömu for- eldra og eru því systkini. Ég hringdi i mömmu og sagði henni frá uppgötvun minni. Hún varð bálreið og spurði hver hefði sagt mér þetta. Síð- an skellti hún á og ég hef ekki talað við hana síðan. Eftir þetta hafa þau viðurkennt að þau séu úr hópi sjö systkina. Þegar Raymond kom heim úr herþjónustu eftir seinni heims- styrjöldina fóru þau að búa saman sem hjón. Það eina sem Cleona hefur viljað segja um málið er að þetta hafi ekki átt að ganga svona langt. Lorena hefur ekkert sam- band við bróður sinn og aðra systur sína en þegar hún Lorena líöur af liðaglgt, flogaveiki og nokkrum öðrum sjúkdómum. Hún heldur því fram að það stafi af slæmum erfðaberum. Lorena ólst upp i þessu húsi í Puyallup i Washington-fylki. náms og mamma og pabbi vildu aldrei tala við kennarann minn. Ég var 23 ára þegar ég flutti að heiman og giftist Wa- yne. Árið 1987 uppgötvaðist flogaveikin. Einn læknirinn sagði mér að litningarnir í blóði mínu væru lélegir. Það kom mér á sporiö því mér hafði alltaf fundist skrýtið að þau höfðu sama ættarnafn. Ég gat samt ekki trúað þessu strax, þetta var of hræðilegt. Ég heimsótti eina frænku mína og spurði hana hvort for- eldrar mínir væru skyldir. Hún ræddi þessi mál við hina syst- ur sína fékk hún það á tilfinn- inguna að hún hefði vitað af þessu um nokkurt skeið. Lor- ena varð bálreiö yfir því að hún hafði ekki sagt henni frá þessu. - Það mikilvægasta fyrir mig núna er að refsa þeim. Þau eru kvikindi. Þau hafa bakað mér mikil óþægindi með athæfi sínu, bæði líkam- lega og andlega. Ég hef síðan borið þetta áfram til minna barna og ég vil að þau fái að gjalda fyrir þetta. 40 VIKAN 14. TBL. 1991
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.