Vikan


Vikan - 11.07.1991, Blaðsíða 24

Vikan - 11.07.1991, Blaðsíða 24
M 01 ':Æœ& PAULINA PORIZKOVA Estée Lauder hefur valiö 24 ára ára stúlku, Pauline Porizk- ovu að nafni, til aö kynna vörur sínar. Pauline er núna ein af dýrustu fyrirsætum heimsins, en hvað gerir hana svona sérstaka? Hún var ekki uppgötvuð [ frægum háskóla og kemur heldur ekki frá miðstéttar- heimili í suðurríkjum Banda- ríkjanna heldur er hún tékkn- esk og ólst upp hjá ömmu sinni eftir að foreldrar hennar flúðu til Svíþjóðar þegar Rúss- ar réðust inn í Tékkóslóvakíu árið 1968. Nokkrum árum seinna ætluðu foreldrarnir að smygla henni og bróður henn- ar úr landi á fölskum vegabréf- um en höfðu ekki erindi sem erfiði og voru fangelsuð. En þegar Pauline varfimmtán ára fór aö örla á þíðu í kalda stríð- inu og hún var uppgötvuð. Samanborið við ameriskar og vestur-evrópskar fyrirsætur er hún svolítið framandi. Hún er barnslega sakleysisleg og þá eiginleika vilja þeir hjá Estée Lauder einmitt undir- strika í fari hennar. Að vísu ræður hún ekki sjálf hvenær og hvernig hár hennar er klippt en hún er þannig gerð frá nátt- ◄ Rosemary McGrotha er orðin hluti af ímynd Helenu Rubinstein. úrunnar hendi að hún þarf ekki að fara í megrunarkúra eða lýtaaðgerðir. Og hún má vel við una því hún er farin að hafa í árslaun meiri peninga en flestar stúlkur getur dreymt um að afla sér á allri ævinni. CINDY CRAWFORD Sveitastúlkan Cindy Crawford er líklega ein þekktasta fyrir- sæta heimsins um þessar mundir. Hún hefur um 380 milljónir króna í árslaun. Þegar hún sá fyrst forsíðumynd af sér utan á tímaritinu Vogue brá henni heldur betur í brún. Hún ætlaði varla að þekkja sjálfa sig. Nefinu hafði verið breytt og fæðingarbletturinn, hægra megin fyrir otan munninn, hafði verið fjarlægð- ur. Frammámenn í fyrirsætu- bransanum höfðu að vísu farið fram á það við hana aö blettur- inn yrði fjarlægður en hún sagði þvert nei. Og hún sér ekki eftir því. Þessi fæðingar- blettur er aðaleinkenni hennar núna, þótt fegurð hennar sé líka umtalsverð og vel það. Hún hneykslaði margar þegar nektarmyndir birtust af henni í Playboy á sínum tíma en hún segist ekki hafa verið að gera neitt ósiðsamlegt. O % LU o o co oz A sjöunda áratugnum, þegar athygli skemmtanakyn- slóðarinnar beindist fyrst og fremst að Bretlandi, varð London allt í einu tískuborg. Þá komu tvær heimsfrægar fyrirsætur fram á sjónarsviðið; Jean Shrimpton (sem kölluð var Rækjan) og Twiggy. Twiggy var grindhoruð og flestum bar saman um að Rækjan væri fallegri - samt fór það svo að Twiggy varð langtum frægari. Kannski var Rækjan svolítið veiklulegri en Twiggy var sérkennilegri og sterkari persónuleiki og það réð úrslitum. Nú er svo komið að helstu tísku- og snyrtivörufyrirtæki heimsins hafa ráðið til sín fyrirsætur sem eru orðnar hluti af ímynd þeirra. Þær þurfa því að búa yfir vissum persónutöfr- um auk fegurðarinnar. ► Tékkneska stúlkan Paulina Porizkova ásamt um- boðsmanni sinum frá Estée Lauder. 24 VIKAN i4. m. i99i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.