Vikan


Vikan - 11.07.1991, Blaðsíða 21

Vikan - 11.07.1991, Blaðsíða 21
Sigurlaug Sverrisdóttir, 18 ára Reykjavíkur- mær, tekur sannarlega stakkaskiptum eins og sjá má á þessum síðum. Ljósmyndarinn brá sér með hana út í sólskinið og tók myndina af henni með hattinn í hinni einstöku veðurblíðu sem við Sunnlendingar höfum notið undanfarið. Fatnaðurinn, sem Sigurlaug klæðist, er frá versluninni Kokkteil sem býður þangað er Lína Rut nýlega flutt með fyrirtæki sitt. Hún leggur áherslu á að veita per- sónulega þjónustu, hjálpar konum við að finna réttu litina og reyna þá, ásamt því að bjóða upp á förðunarnám- skeið. Til gamans má geta þess að auk þess að vera fagmaður i förðun er Lína Rut liðtækur listamaður og málaði málverk- LU m J UMSJÓN OG FORÐUN LÍNA RUT HJÁ FÖRÐ- UNARMEISTARANUM í BORGARKRINGLUNNI. HARGREIÐSLA: DÓRA HJÁ PAPILLU. FATNAÐUR: KOKKTEILL. UÓSM.: SIGURÐUR STEFÁN JÓNSSON. uþp á mjög sérstakan fatnað, auk þess að vera hattaleiga. Hinar myndirnar eru teknar í nýju húsnæði Förðunarmeist- ið sem glittir í á einni af mynd- unum á vinstri síðunni. Þar að auki bjó hún til eyrnalokkana sem Sigurlaug skartar á sömu TEXTL helga möller. arans í Borgarkringlunni en síðu. □
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.