Vikan


Vikan - 11.07.1991, Síða 21

Vikan - 11.07.1991, Síða 21
Sigurlaug Sverrisdóttir, 18 ára Reykjavíkur- mær, tekur sannarlega stakkaskiptum eins og sjá má á þessum síðum. Ljósmyndarinn brá sér með hana út í sólskinið og tók myndina af henni með hattinn í hinni einstöku veðurblíðu sem við Sunnlendingar höfum notið undanfarið. Fatnaðurinn, sem Sigurlaug klæðist, er frá versluninni Kokkteil sem býður þangað er Lína Rut nýlega flutt með fyrirtæki sitt. Hún leggur áherslu á að veita per- sónulega þjónustu, hjálpar konum við að finna réttu litina og reyna þá, ásamt því að bjóða upp á förðunarnám- skeið. Til gamans má geta þess að auk þess að vera fagmaður i förðun er Lína Rut liðtækur listamaður og málaði málverk- LU m J UMSJÓN OG FORÐUN LÍNA RUT HJÁ FÖRÐ- UNARMEISTARANUM í BORGARKRINGLUNNI. HARGREIÐSLA: DÓRA HJÁ PAPILLU. FATNAÐUR: KOKKTEILL. UÓSM.: SIGURÐUR STEFÁN JÓNSSON. uþp á mjög sérstakan fatnað, auk þess að vera hattaleiga. Hinar myndirnar eru teknar í nýju húsnæði Förðunarmeist- ið sem glittir í á einni af mynd- unum á vinstri síðunni. Þar að auki bjó hún til eyrnalokkana sem Sigurlaug skartar á sömu TEXTL helga möller. arans í Borgarkringlunni en síðu. □

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.