Vikan


Vikan - 11.07.1991, Blaðsíða 31

Vikan - 11.07.1991, Blaðsíða 31
LÍNEY LAXDAL TÓK SAMAN SAFNAR ÞÚ EIGIN- HANDARÁRITUNUM? HEIMILISFÖNG AÐDÁENDAKLÚBBA: Cybill Shephard ABC Inc. Broadcasting Division 1330 Ave of Americas, New York NY 10019, USA Hunter & Dee Dee Lorimar Television Distribution 3970 Overland Ave, Culver City CA 90230, USA Valerie Bertinelli CBS Broadcasting International 51 West 52nd Street, New York NY 10019, USA John Nettles (Bergerac) BBC Enterprises, Villiers House The Broadway Ealing W52 PA, England Horst Tappert (Derrick) Zweites Deutsches Fernschen Lerchenberg 8500 Mainz, W-Germany Margit Sandemo 2963 Ulnes Valdres, Norge Michael J. Fox c/o Paramount Studios 5451 Marathon, Hollywood Cal. 90038, USA Bruce Willis CBS Broadcasting International 51 West 52nd Street, New York NY 10019, USA Bruce Boxleitner c/o “Till We Meet Again” CBS Broadcasting Internationai 51 West 52nd Street, New York NY 10019, USA Tom Cruise c/o PNK, 8436 West 3rd Street Suite 650, Los Angeles Cal. 90048, USA Rebecca Gilling (Aftur til Eden) Paramount Television Ltd. Berkely House, Hay Hill London W1X 8JB, England Falcon Crest Lorimer 3970 Overland Ave, Culver City Cal. 90230, USA Dolly Parton c/o Creative Artist Agency 1888 Century Park East, Suite 1400, Los Angeles CA 90067, USA Arnold Schwarzenegger 321 Hampton Drive, Venice Cal. 190021, USA Sylvester Stallone c/o Rogers & Cowan 1000 Santa Monica Blvd. Los Angeles Cal. 90067, USA Paul Cross c/o CBS Enterprises Box 500, Stn.A, Toronto Ontario M5W 1EB, Canada New Kids on the Block c/o CBS Records A/S Östre Akervej 19 0581 OSLO 5, Norge Sam Neill ITC Entertainment Ltd. 24 Nutford Place London W1H 5IN, England Madonna SireAA/arner Brothers Records 3 East 54 Street, New York NY 10022, USA Jan Michael Vincent Paramount Television 23 Berkley House, Hey Hill London W1X 8JB, England ááaááááááajláááaaáaááaááááaááááaáa ÆVINTYRI VERULEIKANS TTTTTTTVTTTTTTTTYYVVTTTVVTTTTTTTT Mœtt með Ijóða- bœkur til leiks Agóðviðrisdögum má sjá í miðborg Reykjavikur sölutjöld þar sem seld- ur er ýmiss konar varningur, oft vaegu verði. Einn slíkan dag ákváðum við Dagbjört vin- kona mín að mæta í Austur- stræti með Ijóðabækur til leiks. Ástæðan fyrir því að ég fékk Dagbjörtu, þessa hógværu stillilegu konu, til að gerast torgsölukona var sú að ég haföi gert dóttur hennar smá- greiða, ekki umtalsverðan, og vildi Dagbjört endurgjalda greiðann meö þessum hætti og fylgja mér í torgsöluna og veita mér andlegan stuðning. Við tókum lítið borð, tvo stóla, dúk og kaffibrúsa og roguð- umst með þetta inn í Austur- stræti. Ég fór og keypti stæði hjá borgarskrifstofum, fengum við bás númer 2. Ekki urðu selj- endur í básum númer 1 og 3 mjög glaðir þegar við komum enda höfðu þeir breitt ofurlítið úr sér en urðu að draga úr út- breiðslunni, úr því að við höfð- um pappírana í lagi. Sólin skein og við byrjuðum á að laga til og fá okkur kaffi. Jæja, allt í einu stóð hjá okkur fyrsti viðskiptavinurinn, virðu- leg eldri dama sem vildi kynna sér bókina. Við urðum bæði undrandi og glaðar þegar hún vildi kaupa og var tekin mynd við það tækifæri. Þennan dag hittum við sænsku kennslu- konurnar og systurnar Ylvu og Karin og þar sem Dagbjört rekursumarhótel í Laugarnes- inu fannst henni ekki úr vegi að bjóða þeim systrum í morg- unverð næsta morgun að kynna hótelið og styrkja þessi norrænu bönd sem eru svo sterk milli okkar kvenna. Það sem Dagbjört vissi ekki var að allir eða næstum því allir sem hún þurfti aö hitta gengu þarna fram hjá og það varð glatt á hjalla. Gamlir skólafélagar hennar úr Versló fjölmenntu og margir þeirra keyptu bækur. Þegar ég lagði við eyrun og hlustaði, skildi ég hvers vegna. Hinir ómótstæðilegu töfrar Dagbjartar gerðu útslag- ið. Það var einfaldlega ekki hægt að neita þegar hún lagði allan kvenleikann í röddina og sagði: „Við erum hérna með Ijóðabækur, má ekki bjóða þér að kaupa..." □ ORD Á VEGI Látiu sannleikann eftir þér og ástina. 14. TBL 1991 VIKAN 31 ANNA S, BJÖRNSDÓTTIR SKRIFAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.