Vikan


Vikan - 11.07.1991, Blaðsíða 17

Vikan - 11.07.1991, Blaðsíða 17
VIÐSKIPTAKORT LESENDA VIKUNNAR: eitrun og feiknarlega hitasótt fékk ég þegar ég var í Póló- nesíu. Loftslagið, mataræðið og þessar oft erfiðu ferðir taka auðvitað sinn toll af líkamlegu atgervi manns. Fyrir Afríku- ferðina hafði ég byggt mig mjög vel upp og var 103 kíló þegar ég lagði af stað. í lok ferðarinnar var ég kominn nið- ur í 77 kfló. FÖRINNI HEITIÐ TIL SUÐUR-AMERÍKU - Þú ert kannski farinn að safna þér fyrir næstu ferð? „Já, svo sannarlega. Nú er ég að vinna á Aðalstöðinni og auövitað verð ég að leggja fyrir. Ég er þegar farinn að undirbúa næstu ferð mína sem verður til Suður-Ameríku. Ég stefni að því að komast þangað nú í haust en það er ekki enn komin ákveðin dag- setning á brottförina. Það tek- ur svo langan tíma að undir- búa ferð af þessu tagi. Einkum ertímafrekt að útvega sér allar nauðsynlegar vegabréfsárit- anir. Oft þarf maður að senda vegabréfið sitt til stjórnvalda í viðkomandi landi og bíða síð- an eftir því að fá það sent aftur að tilskildum leyfum fengnum. Auðvitað viðurkenni ég að allir mínir peningar fara í þessi ferðalög, það fer ekki hjá því. Ég neita mér þess vegna um bifreið og önnur veraldleg gæði sem hér á landi þykja sjálfsögð. En nú er ég sem sé að vinna til þess að geta öngl- að saman fyrir næsta ævintýri mínu. Mér finnst þetta vera hlutskipti mitt í lífinu um þess- ar mundir - að ferðast og vera einn með sjálfum mér á ókunnum slóðum. Það er hins vegar erfitt að lýsa þessari til- finningu." - Þú hefur lagt upp í ferðir þínar einn. Hvers vegna? „Þegar ég er á ferðalagi finnst mér ég á einhvern hátt standa nær sjálfum mér en ella. Mér líður best þegar ég er aleinn á ferð, með hattinn á höfðinu og bakpokann á herð- unum arkandi um ókunnar slóðir. Þá þarf ég í raun ekki að hafa áhyggjur af neinu og læt hverjum degi nægja sína þjáningu. Mér liggur við að segja að að kvöldi sé morgun- dagurinn fjarri manni og óskrif- að blað. Við þessar aðstæður er ég algjöriega óbundinn, að mér finnst, og laus við hinar veraldlegu áhyggjur nútíma- þjóöfélags." „Ég er ákveöinn sporðdreki sem fer öllu sínu fram. Ef maður hefur draum þá finnst mér lágmarkið að stefna að því að láta drauminn rætast. Ég þyki sjálfsagt mikill furðu- fugl og ekki eins og fólk er flest, kannski sem beturfer." Pétur teygir úr sér í 3140 metra hæð á tindi eldfjallsins Agung á Balí. Æ RAKARA- 0G HÁRGREIÐSLUSTOFAN GREIFIM HRINGBRAUT 119 S 22077 TISKUFATAEFNI OG ALLT TIL SAUMA ■ Falleg ódýr gardínuefni fyrir sumarbústaðinn og íbúðina. Verslunin INGA HAMRABORG 14A KÓPAVOGI SÍMI 43812 squmqmnia HÁRGREIÐSLUSTOFA W RÖGNU MÝRARSELI 1 Bjóðum uppá alla almenna hársnyrtingu fyrir dömur og herra. 15% afsláttur fyrir elli- og örorkulífeyrisþega. 5% staðgreiðsluafsláttur á upphæðum yfir 3000. Opið frá: 9 - 6 virka daga. RAGNA HALLDÓRSDÓTTIR Verið velkomin sigríður ósk halldórsdóttir SÓLVEIG ÓLAFSDÓTTIR mArsinyrtistofan QRAHDAVEQl47 0 626162 Hársnyrting fyrir dömur og herra OPIÐ A LAUGARDÖOUM SÉRSTAKT VERÐ FYRIR ELLILlFEYRlSÞEGA Hrafnhildur Konráðsdóttir hárgreiðslumeistari Helena Hólm hárgreiðslumeistari Ásgerður Felixdóttir hárgreiðslunemi RAKARA- & HÁR^RF/ÐSíófSTDFA HVERFISGÖTU 62-101 REYKJAVÍK 14. TBL. 1991 VIKAN 1 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.