Vikan


Vikan - 11.07.1991, Side 62

Vikan - 11.07.1991, Side 62
mp-m Stærð: 38/40 Efni: Hjerte Solo, 13 hnotur (50 gr) Prjónar: Hringprjónar nr. 3 og 41/2, lítill hring- prjónn nr. 3 og hjálparprjónn nr. 41/2 Prjónafesta: 20 L og 25 umf. = 10x10 cm á prjóna nr. 4Vi> Tveir axlarpúðar Bolur: Fitjið upp 212 L á hringprjón nr. 3. Prjónið 1 L sl., 1 L br., 7 cm. Aukið út í síðustu umferðinni 64 L (276 L). Skiptið yfir á prjón nr. 4Vfe og setjið mynstrið niður á eftirfarandi hátt: 1. umf.:2Lbr., 12 L sl., 2 L br., 12 Lsl., 2 Lbr., 12 L sl., 2 L br., 12 L sl., (næstu 28 L) byrjið strax að prjóna eftir mynsturbekk, 12 L sl., 2 L br„ 12 L sl„ 2 L br„ 12 L sl„ 2 L br„ 12 L sl„ 2 L br„ 12 L sl„ 2 L br„ 12 L sl„ 2 L br„ 12 L sl„ 2 L br„ 12 L sl„ 28 L mynsturbekkur á baki, 12 L sl„ 2 L br„ 12 L sl„ 2 L br„ 12 L sl„ 2 L br„ 12 L sl. ATH. Prjónið alltaf eina slétta um- ferð á milli í mynsturbekk á bolnum, en eftir að bolnum hefur verið skipt í fram- og bakstykki er prjónuð brugðin umferð á röngunni. 2. umf.: Prjónið nú 2 Lbr„ 12 Lsl„ 2 Lbr„ víxl- ið 12 L (sjá mynstur) 2 L br„ 12 L sl„ 2 L br„ víxlið 12 L (sjá mynstur), prjónið næstu 28 L mynsturbekk, víxlið 12 L, 2 L br„ 12 L sl„ 2 L br„ víxlið 12 L sl„ 2 L br„ 12 L sl. Prjónið að handvegi 34 cm og víxlið köðlunum i 7. hv. umferð (sjá mynstur). Skiptið bolnum í fram- og bakstykki. Prjónið fram og til baka. Framstykki: (138 L). Fellið 2 L af við handveg í sitt hvorri hlið (134 L). Prjónið að hálsmáli, 21 cm. Fellið 20 miðlykkjurnar af og prjónið hvorn hluta fyrir sig eins (nema gagnstætt). Fellið ennfremur úr við hálsmálið 1 x7 L. Geymið 51 L á hvorri öxl á prjónnál og lykkið eða prjónið þær saman við samsvarandi 51 L á bakstykki. Handvegurinn mælist þá 27 cm. Bakstykki: (138 L). Feliö 2 L af við handveg í sitt hvorri hlið (134 L). Prjónið bakstykki á sama hátt og framstykki. Prjónið að hálsmáli, 25 cm. Fellið þá 28 miðlykkjurnar af. Prjónið hvorn hluta fyrir sig eins (nema gagnstætt). Takið ennfremur úr við hálsmálið 1x2 L og geymið 51 L á hvorri öxl á prjónnál og lykkið eða prjónið þær saman við samsvarandi 51 L á framstykki. Ermar: Fitjið upp 50 L á prj. nr. 3. Prjónið 1 L sl„ 1 L br„ 7 cm. Aukið út 32 L í síðustu um- ferðinni (82 L). Skiptið yfir á prj. nr 41/2. Setjið mynstrið niður á eftirfarandi hátt: 12 L sl„ 2 L br„ 12 L sl„ 2 L br„ 12 L sl„ 2 L br„ 12 L sl„ 2 L br„ 12 L sl„ 2 L br„ 12 L sl. Víxlið mið- köðlunum tveimur og endakaðlinum (sjá mynstur). Prjónið upp ermina og aukið út 1 L í sitt hvorri hlið í 4. hverri umferð þar til 132 L eru á prjóninum. Fellið allar L af í einu. Ermin mælist 42 cm. (O

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.