Vikan


Vikan - 11.07.1991, Side 59

Vikan - 11.07.1991, Side 59
- ný lína í herrasnyrtivörum fró Lacoste Ekki alls fyrir löngu kynnti heildsölufyrirtækið David Pitt & Co. hf. nýjar herra- snyrtivörur frá hinum þekkta franska tísku-, sport- og snyrti- vöruframleiðanda LACOSTE. Vörur þessar eru hannaðar með beinni tilvísun til náttúr- unnar eins og nafniö gefur til kynna og í þeim er reynt að fanga ilm og töfra náttúrunnar. Fyrstan má telja rakspíra sem ber heitið LAND og á að tryggja frískleika og vellíðan eftir rakstur. Hann er þeim kostum gæddur aö koma í veg fyrir ertingu og sviða sem óhjákvæmilega fylgir rakstri. Hann inniheldur meðal annars allantoin sem hefur græðandi eiginleika, collagen- og pept- íðþykkni sem eru meðal undir- stöðuefna húðarinnar og bæta upp sams konar efni sem tap- ast við raksturinn og mýkja húðina um leið. Hesliviðar- þykkni er þar einnig en það dregur úr roða og bólgum eftir rakstur. Hár- og Ifkamssjampó er einnig að finna í þessari línu og er það hugsað til nota í steypibaði. Það nær fullkom- lega þeim áhrifum sem fram- leiðendurnir hafa hugsað sér með að fanga náttúruna í snyrtivörum ásamt því aö hafa tvöfalda virkni. Þessi lögur er mjög frísk- andi ásamt þvf að innihalda mild sápu- og næringarefni. Fitusýrur eru einnig til staðar og bæta upp þær sem hafa tapast við þvotta eða hefur hreinlega vantað. Stuðla þær að þvf að halda húðinni mjúkri ásamt collagen- og prótín- þykkni. Þetta sjampó er það milt að það má þvo sér daglega með því og verður hárið mjúkt og glansandi. Sápa í fallegri öskju. Þetta er fallegt stykki og er lögun þess í samræmi við fallega hönnun umbúðanna utan um þessar hágæða vörur. Litur ALLT FVRIR NEGLURNAR <Sœ$jý$zftseh, Naglalökk og nagla- snyrtivörur frá Sally Hansen, sem eru fram- leiddar í Bandaríkjunum, hafa verið til á íslandi í þrjú ár. Þeg- ar þessar vörur komu á ís- lenska markaðinn var þeim þegar mjög vel tekið. Margar íslenskar konur höfðu góða reynslu af þeim frá skemmri eöa lengri dvöl sinni í Banda- ríkjunum og létu jafnvel senda sér vörurnar áfram eftir heim- komunatil (slands. Til gamans má geta þess að flugfreyjur hjá Loftleiðum komust í gegn- um dvöl sína í Bandaríkjunum fljótt að því að naglalakkið frá Sally Hansen var það sterk- asta og endingarbesta og hentaði þeim vel við störfin um borð í flugvélum. Naglalakkið frá Sally Han- sen er vítamínbætt og styrkt með ósýnilegum örtrefjum sem gera það sterkt og end- ingagott. Naglalakkið er boðið í 36 litum. Sally Hansen býður upp á mjög fjölbreytt úrval af nagla- snyrtivörum og sem dæmi skal nefnt eftirfarandi: Maxium Growth, 10 daga naglavaxt- arkúr sem notið hefur gífur- legra vinsælda. Nail Protex, vítamínbættur naglaherðir fyr- ir allar venjulegar neglur. One Coat Instant Strength, kals- íumbættur naglaherðir fyrir þunnar og veikbyggðar neglur. Frá Sally Hansen eru einnig fáanlegar tvær tegundir af undirefni, yfirefni, lím til við- gerðar og fyrir gervineglur, viðgerðarefni, límleysir, nagla- bandaeyðir, naglabandakrem, naglalakksþynnir, þurrkefni, handáburður, þjöl, naglanær- ing, acetonepenni og nagla- lakkseyðir með og án acetone. Sally Hansen býður einnig upp á fjölbreytta línu í háreyð- ingarvörum. sápunnar er að sjálfsögðu sóttur í náttúruna, nánar tiltek- ið til eðalviða. Frábær angan hennar er eigandanum til dag- legrar ánægju. Þessi sápa hefur þá eigin- leika að húðin ilmar í langan tíma eftir notkun ásamt því að verða silkimjúk. Það er meðal annars ríkulegum skammti af fitusýrum, náttúrulegu vaxefni og öðrum mýkjandi efnum að þakka. Svitalyktareyðirinn frá Lacoste endurspeglarfullkom- lega grunnhugsunina á bak við hönnun LAND vörulínunn- ar. Hægt er að fá hann í tveim- ur útfærslum, annars vegar staut sem er án alkóhóls og er mælt með honum fyrir þá sem hafa viðkvæma húð. Hann er einnig mjög hentugur til ferða- laga. Hins vegar er úði sem er mjög virkur, verkar lengi og er bakteríudrepandi, en það eru bakteríurnar sem mynda þá leiðinlegu lykt sem kemur þeg- ar fólk svitnar. Úðinn er mjög fljótur að þorna og skilur ekki eftir sig nein ummerki sem gætu sest f föt. Svitalyktareyðirinn inniheld- ur engin efni sem geta verið skaðleg náttúrunni. Hér er á ferðinni vörulína sem inniheldur algengustu snyrtivörur sem karlmenn nota dags daglega og ekki spillir að ilmur þeirra er frábær og hönn- un umbúðanna með því glæsi- legra sem gerist. □ HHRGREISSLUSTOFR HIBLEITI7 HDLLIIMRGHUSDDTTUR • SÍHIGBS5G2 14. TBL. 1991 VIKAN 59 TEXTI: ÞORSTEINN ERLINGSSON

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.