Vikan


Vikan - 05.03.1992, Blaðsíða 17

Vikan - 05.03.1992, Blaðsíða 17
Fötin hans Alonzos eru seld í Plexiglas í Borgarkringlunni. Fötin sem Edda klæðist hérá mynd- unum eru hönnuð af honum. hjá Avon. Danskompaní borga síðan enn verr en tónlistar- myndbönd. Mig langar til að geta samiö dansa og sett upp sýningar. í rauninni ætlaði ég aldrei út i módelstörf en kynnt- ist fólki sem ýtti mér út í þau. Ég er í raun og veru allt of lág- vaxin til aö geta verið módel, ekki nema 168 cm, en hæðin skiptir ekki jafnmiklu máli við myndatökur. Fyrir utan módel -störfin reyni ég aö halda mér við efnið og taka þátt í verk efnum sem kannski gefa ekki mikiö í aðra hönd, á við tónlistarmyndbönd, til aö hafa þá breidd og þá möguleika. Ég geri enga kröfu um það öryggi sem fylgir því að vera í föstu starfi og er í raun ekki viss um að fast dansstarf myndi eiga vel við mig. Ég vil gjarna fórna örygginu fyrir frelsið - það frelsi að geta tekið þau skemmtilegu verkefni sem bjóðast." □ 5. TBL. 1992 VIKAN 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.