Vikan


Vikan - 05.03.1992, Blaðsíða 28

Vikan - 05.03.1992, Blaðsíða 28
TEXTI OG MYND: GUNNAR H. ÁRSÆLSSON VIÐTAL VIÐ MAGNÚS EIRÍKSSON OG PÁLMA GUNNARSSON, FORSPRAKKA BLÚSKOMPANÍSINS SEM NÝVERIÐ LAUK UPPTÖKUM Á BLÚSPLÖTU SEM VÆNTANLEG ER MEÐ VORINU Undanfarin tvö til þrjú ár hefur blús- tónlist veriö í mikilli uppsveiflu hér á landi og ekki líöur sú vika að ekki séu haldnir blústónleikar á ein- hverju öldurhúsa höfuðborgarinnar eöa landsbyggöarinnar. Blús er tilfinningatón- list og stundum er sagt um þann sem líður eitt- hvaö illa aö hann sé á algerum blús. Við íslendingar eigum marga góða blúsara. Tveir þeirra eru Magnús Eiríksson og Pálmi Gunnarsson en þeir mynda kjarnann í Blús- kompaniinu. Sögu þess má rekja allt aftur til ársins 1967 en frá stofnun hefur Blúskompaní- iö verið meira og minna að á hverju ári, með ýmsa tónlistarmenn innanborðs. Þó voru Karl Sighvatsson, Guðmundur Ingólfsson og Sig- urður Karlsson trommuleikari eins konar fasta- menn. GÖMUL HUGMYND VERÐUR AÐ VERULEIKA Blúskompaníið er að fara á plast, væntanleg er plata með vorinu. Vikan skrapp út í Hljóðrita í Hafnarfirði og hitti þá Magnús og Pálma að máli. - Hefur þessi plata verið lengi í deiglunni? Pálmi: „Hún er búin aö vera töluverðan tíma í fæðingu, þessi plata. Við byrjuðum eiginlega á henni fyrir einu og hálfu ári en hugmyndin sem slík er miklu eldri. Magnús: „Við ætluðum að gera hana með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.